Íþróttir

Leikir helgarinnar hjá körfuboltadeildinni

Nú fer lokaspretturinn að hefjast í Íslandsmóti yngri flokkanna í körfubolta og fjórða umferð og jafnframt sú síðasta, framundan í öllum flokkum. Á heimasíðu Tindastóls segir að sameiginlegt lið KFÍ/Tindastóls hafi unnið ...
Meira

Jafntefli gegn ÍBV

Meistaraflokkur karla mætti ÍBV í Lengjubikarnum sl. laugardag í Reykjaneshöllinni. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls komu Tindastólsmenn gríðar vel stemmdir í þennan leik og spiluðu virkilega flottan og góðan fótbolta á móti mjög...
Meira

Leikur Fjölnis og Tindastóls verður ekki leikinn á ný

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur tekið fyrir kæru Fjölnis vegna leiks þeirra við Tindastól í Domino´s deildinni, sem fram fór íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 9. febrúar sl. Hafnar nefndin að leikurinn skuli endurteki...
Meira

Tindastóll féll í 1. deild þrátt fyrir hetjulega baráttu

Leikmenn og stuðningsmenn Tindastóls urðu að bíta í það súra epli í kvöld að falla niður um deild í körfunni eftir hörkuleik við deildarmeistara Grindavíkur. Það var lið KFÍ á Ísafirði sem eitt botnliðanna sigraði sinn l...
Meira

KS og Fisk Seafood splæsa á leik Tindastóls og Grindavíkur

Það verður alvöru körfuboltaleikur í Síkinu sunnudagskvöldið 17. mars. Leikur sem gæti skorið úr um hvort Tindastóll spilar í úrvalsdeild eða 1. deild á næsta tímabili. Strákarnir þurfa því góðan stuðning og af því tile...
Meira

Tindastólsmenn í tómu tjóni

Lið Tindastóls fór illa að ráði sínu í gærkvöldi þegar strákarnir öttu kappi við ÍR í Hertz-hellinum í Breiðholtinu. Það var ljóst að bæði lið þurftu nauðsynlega að sigra og jafn ljóst að það var aldrei að fara að...
Meira

Útileikur við ÍR í kvöld

Einn mikilvægasti leikur Tindastóls í Domino´s deildinni í vetur fer fram í kvöld því bæði er stutt í úrslitakeppnina sem og á botninn. Með sigri getur liðið náð Skallagrími að stigum og komið sér í 8. sætið og þar með ...
Meira

Góður árangur á Jónsmóti

Galvaskir skíðakrakkar úr skíðadeild Tindastóls fóru til Dalvíkur um síðustu helgi en þar var haldið hið árlega Jónsmót sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason, sem var einn af stofnendum félagsins. Keppnin var að hluta ti...
Meira

Nóg að gera í boltanum hjá Hvöt

Undanfarnar vikur hefur verið nóg að gera hjá yngri flokkum Hvatar í fótbolta en samkvæmt heimasíðu Hvatar tóku flestir flokkar þátt í Íslandsmótinu innanhúss og stóðu sig mjög vel. Þá hafa flestir flokkar staðið í ströngu...
Meira

Strákarnir í 4.flokki með silfur á Greifamóti helgarinnar

Tindastóll sendi eitt lið til leiks á Greifamóti - KA í fótbolta um helgina en mótið er fyrir stráka í 4. lokki, fæddir 1999 og 2000. Gerðu þeir sér lítið fyrir og lönduðu öðru sætinu eftir mikla baráttu gegn liði Hattar fr
Meira