Íþróttir

Skemmtilegt á skíðum

Páskahelgin gekk vel í Tindastólnum um síðustu helgi en samkvæmt upplýsingum frá staðarhaldara komu 1120 manns í lyftuna fá skírdegi til annars í páskum. -Það var hér sleðarall hjá strákunum og spyrna í norðanverðri skíðab...
Meira

Þrír yngri flokkar í lokaumferðinni um helgina

Hjá Tindastól munu 10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins í körfubolta og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn.  10. flokku...
Meira

Vormót Molduxa 2013

Ákveðið hefur verið að hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 + ( ár, ekki kíló )  og eldri , verði haldið laugardaginn 20 apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Allir sem vettlingi geta valdið og hangið saman í ...
Meira

Tindastóll og JAKO undirrita samstarfssamning

Knattspyrnudeild Tindastóls og JAKO munu á morgun undirrita samstarfssamning um keppnisbúninga og æfingafatnað sem allir flokkar knattspyrnudeildarinnar munu klæðast á næstu árum. Af því tilefni mun JAKO bjóða ákveðnar vörur á s
Meira

Aðalfundur siglingaklúbbsins Drangeyjar í kvöld

Siglingaklúbburinn Drangey heldur aðalfund sinn í kvöld í aðstöðu klúbbsins við tilvonandi smábátahöfn á Sauðárkróki. Viðhöfð verða venjuleg aðalfundarstörf og meðal annars nýr formaður valinn. Jakob Frímann Þorsteinsso...
Meira

Opið á skíðasvæði Tindastóls í dag

Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið frá kl 10 til kl 16 en samkvæmt heimasíðu Tindastóls er dásamlegt veður og færi í Stólnum mjög gott út um allt fjall. Sleðarallið sem haldið var þar í gær tókst mjög vel.
Meira

Frítt í þrek og sund fyrir eldri borgara

Íþróttamiðstöðin á Blönduósi ætlar að bjóða fólki 67 ára og eldri frítt í þrek og sund í apríl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá starfsfólki Íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi sem birt var á heimasíðu B...
Meira

Stúlknaflokkur tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Fjórir yngri flokkar í körfuboltadeild Tindastóls tóku þátt í síðustu umferð fjölliðamótanna um helgina og samkvæmt heimasíðu Tindastóls stóðu þeir sig heilt yfir vel.  Stúlknaflokkur sameiginlegs liðs Tindastóls og KFÍ...
Meira

Heimsklassafæri á Bakarísmóti um sl. helgi

Bakarísmótið var haldið í æðislegu veðri og heimsklassafæri á skíðasvæði Tindastóls um sl. helgi. Að sögn Sigurðar Bjarna Rafnssonar formanns skíðadeildar Tindastóls var frábær stemming var í fjallinu en verðlaun og veitin...
Meira

Allir fótboltakrakkar fá bol

Allir þeir krakkar sem stundað hafa fótbolta með Tindastóli í vetur munu fá afhenta æfingaboli merkta félaginu á æfingatíma á morgun og laugardag. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með því að krakkarnir mæti svo allir verði...
Meira