Keflvíkingar reyndust sterkari þegar upp var staðið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.02.2013
kl. 09.44
Lið Tindastóls sótti Keflvíkinga heim í Sláturhúsið síðastliðið föstudagskvöld og mátti þola 15 stiga tap, 93-78, eftir að hafa spilað vel framan af leik og í raun enn verið í góðum séns í byrjun fjórða leikhluta. Barát...
Meira