Íþróttir

Keflvíkingar reyndust sterkari þegar upp var staðið

Lið Tindastóls sótti Keflvíkinga heim í Sláturhúsið síðastliðið föstudagskvöld og mátti þola 15 stiga tap, 93-78, eftir að hafa spilað vel framan af leik og í raun enn verið í góðum séns í byrjun fjórða leikhluta. Barát...
Meira

Golfið leikið í Silungapolli í Laxasetrinu

Golfarar á Blönduósi hafa ekki látið veturinn stoppað sig í að iðka golfíþróttina því félagar í Golfklúbbnum Ós brugðu á það ráð að opna inniaðstöðu til golfiðkunar á nýju ári. „Allt þetta hófst með höfðingle...
Meira

Golfmót í golfherminum

Golfklúbbur Sauðárkróks ætlar að halda golfmót í nýja golfherminum en samkvæmt heimasíðu GSS verða leiknar 18 holur á Beacon Ridge vellinum (í Eagle stroke). Mótið fer fram dagana 22.-24. febrúar 2013. Gert er ráð fyrir að þ...
Meira

Sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik

Stúlknaflokkur sameiginlegs liðs KFÍ og Tindastóls tók á móti liði Keflavíkur í bikarkeppni stúlknaflokks sl. sunnudag og tapaði 43-81. Þar með er sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik í bikarkeppni KKÍ. Á heimasíðu Ti...
Meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20. Fundurinn verður haldinn að Víðigrund 5 á Sauðárkróki. Fundarefni: 1.  Ársskýrsla fyrir rekstrarárið 2012. 2.  Rei...
Meira

Frábær árangur Norðlendinga í Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

Sjöunda Bikarkeppni FRÍ, í frjálsíþróttum innanhúss, var háð í gær laugardaginn 16. febrúar í Laugardalshöllinni í Reykjavík.  Norðlendingar úr UMSS, UMSE, UFA og HSÞ tefldu nú fram sameinuðu liði í sjötta sinn. Jóhann B...
Meira

Bikarleikur hjá stúlknaflokki á morgun

Sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls í körfubolta, tekur á móti Keflvíkingum í bikarkeppni stúlknaflokks í Síkinu á Sauðárkróki á morgun sunnudaginn 17. feb. kl. 14. „Keflavíkurstúlkur eru með sterkt lið en okkar stelpur ætl...
Meira

Aðalfundur Umf. Hvatar

Aðalfundir aðalstjórnar Umf. Hvatar og knattspyrnudeildar Umf. Hvatar haldnir miðvikudaginn 13. febrúar nk. Báðir fundirnir verða haldnir í norðursal íþróttahússins á Blönduósi. „Komið og kynnið ykkur starfið, kannið málið...
Meira

Jóhann Björn setur nýtt héraðsmet

Skagfirðingarnir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Daníel Þórarinsson voru á meðal þeirra um það bil 230 keppenda sem tóku þátt í aðalhluta Meistaramóts Íslands í frjálsíþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöllinni...
Meira

Flottur sigur Tindastóls í Fjósinu

Tindastóll sótti Skallagrím heim í Fjósið í Borgarnesi í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í efstu deild. Tindastólsmenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 15 stiga forskot í leikhlé...
Meira