Íþróttir

Markviss-félagar næla sér í verðlaun

Guðmann Jónsson og Snjólaug María Jónsdóttir, félagar í skotfélaginu Markviss á Blönduósi, náðu góðum árangri á landsmóti í skeet sem haldið var á í Höfnum á Reykjanesi um síðustu helgi. Líkt og á fyrsta landsmóti ár...
Meira

Sauðárkróksvöllur sennilega úr leik út júní

Góðir gestir heimsóttu Sauðárkróksvöll í gær en þá mættu fulltrúar frá KSÍ og sérfræðingar um knattspyrnuvelli til að skoða völlinn sem svo sannarlega hefur munað sinn fífil fegurri.  Gestirnir tóku sýni og veltu hlutunum...
Meira

Jafnt í Boganum

Lið Tindastóls mátti sætta sig við jafntefli í fyrsta heimaleiknum í 1. deildinni sem fór fram í Boganum á Akureyri í gær. Andstæðingurinn var Völsungur frá Húsavík og varð niðurstaðan 1-1 jafntefli. Húsvíkingar byrjuðu le...
Meira

Stólastúlkur lutu í lægra haldi fyrir sterku liði Fylkis

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna í knattspyrnu beið lægri hlut fyrir Fylkisstúlkum í fyrsta leik sínum í 1. deildinni þetta tímabilið. Leikið var á Fylkisvellinum í strekkingsvindi sem þær norðlensku léku á móti í fyrri hálf...
Meira

Fyrsti heimaleikur Tindastóls verður innanhúss á útivelli

Tindastóll spilar fyrsta heimaleik sinn í 1. deildinni þetta sumarið laugardaginn 18. maí. Vegna aðstæðna á Sauðárkróksvelli er ekki nokkur leið að spila leikinn á Króknum og verður hann því leikinn í Boganum á Akureyri og mun...
Meira

Samningar undirritaðir í kvennaboltanum

Síðastliðinn sunnudag var skrifað undir samning við 20 stúlkur sem munu keppa í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu fyrir Tindastól í sumar. Guðjón Örn Jóhannsson og Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir eru þjálfarar liðsins. Að sögn ...
Meira

Tindastóll fer undir Hamarinn

Dregið var í Borgunar-bikarnum í knattspyrnu nú í hádeginu. Lið Tindastóls þarf að fara í Hveragerði og það ekki til að hvílast eða endurhlaða rafgeyminn heldur til að etja kappi við lið Hamars á Grýluvelli. Hvergerðinga...
Meira

Öruggur sigur í Borgunar-bikarnum

Tindastóll lék í gærkvöldi við sameinað lið Dalvíkur/Reynis í Borgunar-bikar KSÍ en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Sömu lið mættust fyrir ári í sömu keppni og þá höfðu andstæðingar Stólanna betur en að þessu ...
Meira

Ekki leikið á Sauðárkróksvelli á næstunni

Margir bíða eflaust spenntir eftir fyrsta heimaleik Tindastóls í 1. deildinni í knattspyrnu þetta sumarið. Ef allt væri í heiminum rósótt og snoturt þá væru Stólarnir að fara að taka á móti Húsvíkingum í Völsungi nú á laug...
Meira

Fjórða braut handmokuð

Líkt og túnin koma íþróttavellir misjafnlega undan snjóþunganum vetri. Á huni.is kemur fram að farið sé að glitta í golfsumarið á Blönduósi og Vatnahverfisvöllur komi þokkalega undan vetri fyrir utan fjórðu brautina sem er þa...
Meira