Íþróttir

Svekkjandi jafntefli í Ólafsvík

Þrátt fyrir að stelpurnar í Tindastól væri mun sterkari sterkari aðilinn í leik þeirra gegn Víkingi Ólafsvík sl. laugardag náðu þær ekki að setja boltann í netið nema einu sinni en gegn gangi leiksins og eftir slæm varnarmistö...
Meira

Tindastóll mætir Víkingi Reykjavík í Borgunarbikar karla

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.  Bikarmeistarar KR fara í Breiðholtiið og leika gegn Leikni en það skiptir meira máli er að Tindastóll fékk útileik gegn Re...
Meira

Grindvíkingar of sterkir fyrir Stólana

Grindavík og Tindastóll mættust í 1. deildinni í knattspyrnu í gær suður með sjó. Leikur liðanna þótti skemmtilegur á að horfa þrátt fyrir að Grindavíkurgolan hafi gert leikmönnum lífið leitt. Heimamenn reyndust gæfuríkari ...
Meira

Búið að opna Hlíðarendavöll

Sl. fimmtudag var Hlíðarendavöllur opnaður inn á sumarflatir. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks segir að óhætt sé að spila völlinn þrátt fyrir ýmsar skemmdir á flötum og á brautum. Þrátt fyrir allt er völlurinn í þokk...
Meira

Tindastólsmenn komnir í 16 liða úrslit í Borgunarbikarnum

Tindastóll lék í gærkvöldi við 2. deildar lið Hamars í Hveragerði í 32 liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og skófluðu Hvergerðingum úr leik og eru því sjálfir komnir í 16 l...
Meira

Skokkarar reima á sig skóna

Í vikunni hófust reglulegar æfingar skokk- og gönguhóps sem starfar á Sauðárkróki undir leiðsögn Árna Stefánssonar íþróttakennara. Hópurinn stundar fjölbreytta hreyfingu sem samanstendur af göngu, skokki, hjólreiðum, fjallafer...
Meira

Stólastúlkur áfram í Borgunarbikarnum

Stelpurnar í Tindastóli komu ákveðnar til leiks í Borgunarbikarnum í gærkvöldi er þær öttu kappi við Völsung frá Húsavík. Leikurinn var heimaleikur Tindastóls en vegna þeirra aðstæðna sem fótboltinn á Sauðárkróki býr vi
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi 17. júní

Héraðsmót UMSS í sundi verður haldið 17. júní í sundlaug Sauðárkróks. Sundlaugin opnar kl. 10:00, upphitun hefst kl 10:10 og mótið hefst kl 10:30. Skilyrði er að keppendur sem keppa á  mótinu séu með skráð lögheimili í Ska...
Meira

Kormákur og Hvöt tefla fram sameiginlegu liði í 4.deild

Á mánudaginn lék sameiginlegt lið Kormáks á Hvammstanga og Hvatar á Blönduósi sinn fyrsta leik í B-riðli 4. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Mættu þeir Skínanda á Samsung-vellinum í Garðabæ og biðu lægri hlut í...
Meira

Góður baráttusigur gegn Þrótti

Þriðja umferð í 1. deild karla í knattspyrnu hófst í gærkvöldi en þá gerðu Tindastólsmenn sér lítið fyrir og lögðu Þrótt á Valbjarnarvelli í Reykjavík í baráttuleik. Stólarnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferð...
Meira