Íþróttir

Skrifað undir samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ í Vík í Mýrdal

Búið er að undirrita samninga vegna 3. Landsmóts UMFÍ 50+ á milli landsmótsnefndar og Mýrdalshrepps annars vegar og Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu hins vegar. Mótið verður haldið 7.-9. júní í s...
Meira

Njarðvíkingar sigruðu Tindastól eftir framlengdan spennuleik

Tindastólsmenn urðu að bíta í það súra epli í kvöld að tapa æsispennandi leik gegn Njarðvíkingum í Síkinu og það eftir framlengdan leik. Stólarnir voru fimm stigum yfir í hléi en að loknum venjulegum leiktíma var jafnt, 82-8...
Meira

Þrír leikir við Njarðvíkinga í dag

Körfuknattleiksdeild Tindastóls leikur þrjá leiki við Njarðvíkinga í dag, þ.e. meistaraflokkur í Dominos deildinni, 11. flokkur drengja undanúrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ og unglingaflokkur tekst á við Njarðvík í Íslandsmóti un...
Meira

Guðlaug Rún í U-16 ára landsliðið

Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir í Tindastól hefur verið valin í U-16 ára landslið stúlkna í körfubolta sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Solna í Sviþjóð í maí nk. Á Tindastóll.is segir að Tómas Holton sé þjálfari li...
Meira

Lið Þórs nýtti síðustu sekúndurnar betur

Tindastóll heimsótti Þór í Þorlákshöfn á föstudagskvöldið og var leikurinn báðum liðum mikilvægur. Stólarnir sýndu ágæta takta og í fyrri hálfleik var leikurinn hnífjafn allan tímann og í raun aðeins í þriðja leikhluta...
Meira

Leikur Þórs og Tindastóls verður í beinni á Mælifelli í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls heldur suður yfir heiðar í dag og etur kappi við Þórsara í Þorlákshöfn kl. 19.15. Strákarnir sýndu það gegn Snæfelli á mánudaginn að á góðum degi geta þeir lagt hvaða lið sem er. Þórsarar sit...
Meira

Tindastóll – Snæfell á FeykiTV

Tindastóll og Snæfell mættust sl. mánudagskvöld í miklum spennuleik í Síkinu á Sauðárkróki. Í umfjöllun um leikinn hér á Feyki.is segir Óli Arnar að hlutskipti liðanna hafi verið ólík í Dominos-deildinni í vetur þar sem li...
Meira

Sæþór Már Íslandsmeistari í grindahlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi.  Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að keppendur hafi verið um 380 talsins frá 20 félögum og samböndu...
Meira

Hrikalegur sigur í Síkinu

Tindastóll og Snæfell mættust í kvöld í hrikalega spennandi leik í Síkinu. Hlutskipti liðanna hafa verið ólík í Dominos-deildinni í vetur þar sem lið Snæfells hefur verið í toppbaráttu en Stólarnir sem lengi voru án stiga ber...
Meira

Snæfellingar í Síkinu í kvöld

Það verður hrikalegur leikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll fær spræka Snæfellinga í heimsókn. Kapparnir úr Stykkishólmi hafa verið að gera góða hluti í vetur og eru við toppinn í Dominos-deildinni. Stólarnir þurfa hins...
Meira