Íþróttir

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira

Darrel Flake til Tindastóls

Hinn reyndi körfuboltamaður Darrel Flake sem lengi hefur leikið á Íslandi er genginn til liðs við Tindastól. Darrel sem er 33 ára er með íslenskt ríkisfang og lék með Þór Þorlákshöfn síðasta keppnistímabil en hann kom til KR ...
Meira

Selfyssingar með sanngjarnan sigur

Tindastóll mætti liði Selfoss á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Ekki gekk Stólunum nógu vel í leiknum og máttu lúta í lægra haldi, töpuðu 1-0. Leikurinn var jafn framan af en heimamenn náðu yfirhöndinni þegar lí...
Meira

Safna flöskum til styrktar Svíþjóðarferð

Í kvöld munu stúlkur úr þriðja flokki knattspyrnudeildar Tindastóls ganga í hús og safna flöskum og dósum til styrktar keppnisferðalagi sínu til Svíþjóðar. Þær ætla að taka þátt í Gothia cup sem er risastórt alþjóðlegt ...
Meira

Nýliðamót hefst á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 11. júní, verður fyrsta nýliðamót sumarsins haldið. Á nýliðamótunum eru leiknar 9 holur og eru þau tilvalin vettvangur fyrir byrjendur til að mæla hvar þeir standa og hitta aðra sem eru á svipaðri get...
Meira

UMSS með silfur í briddsinum á Landsmóti UMFÍ 50+

Briddssveit UMSS krækti í silfurverðlaun á Landsmóti UMFÍ+50 sem fram fór um helgina en Skagfirðingarnir Kristján Björn Snorrason, Jón „Sleitó“ Sigurðsson, Hjálmar Pálsson frá Kambi og Jörundur Þórðarson sem er ættaður af...
Meira

Skagfirðingar krækja í verðlaun á Landsmóti UMFÍ 50+

Þriðja Landsmót UMFÍ+50 í Vík í Mýrdal lýkur í dag en þar hefur verið keppt alla helgina. Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands, setti mótið á föstudagskvöldið þar sem milli 400-500 manns voru mætt...
Meira

Ólafshús styrkir Golfklúbbinn

Veitingahúsið Ólafshús er einn af aðal styrktaraðilum GSS og í vikunni var kynnt mótaröð, svokölluð Ólafshúsmótaröð, sem fram fer á miðvikudögum í sumar. Haldin verða 10 mót og veitir Ólafhús verðlaun fyrir þau öll en j...
Meira

Slæm mistök markvarðar Kormáks/Hvatar

Markverði Kormáks/Hvatar urðu á slæm mistök í viðureign gegn Stál-Úlfi í 4. deild karla á dögunum. Vísir.is greindi frá því í gær að Rúben filipe Vasques Narciso átti skot utan af velli sem fór í varnarmann og stefndi fram...
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ um næstu helgi

3. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal um næstu helgi, dagana 7. – 9. júní í umsjá USVS. Mótið hefst kl.12 á laugardeginum og því lýkur kl.14:30 á sunnudeginum. Keppt verður í fjölmörgum greinum íþrótta og...
Meira