Íþróttir

Skrifað undir samninga fyrir næstu leiktíð

Í lok síðustu viku var skrifað undir samninga við níu leikmenn hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls. Gengið var frá samningi við þann tíunda í dag, en hann var erlendis að keppa með landsliðinu þegar undirritunin fór fram. All...
Meira

Helgi Rafn sópaði að sér verðlaunum

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldið á Mælifelli á laugardagskvöldið. Boðið var upp á mat, skemmtiatriði og verðlaun afhent fyrir afrek keppnistímabilsins. Helgi Rafn Viggósson sópaði að sér verðlaunum en þeir...
Meira

Tindastóll undirbýr næsta körfuboltatímabil

Verið er að undirbúa næstu leiktíð hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en liðið mun leika eins og kunnugt er í 1. deild. Að sögn Jóns Inga Sigurðssonar verður reynt að fá „gömlu jaxlana“ til að halda áfram þar sem þeir ...
Meira

Lokahóf í körfunni í kvöld

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Mælifelli í kvöld. Húsið opnar kl 19:30. Boðið verður upp á mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu. Stefán Jónsson stýrir veislunni en að henni lokinni verður dansl...
Meira

Guðlaug Rún og Pétur Rúnar í eldlínunni á NM í Svíþjóð

Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta fer nú fram í Solna í Svíþjóð og leika Tindstælingarnir Pétur Rúnar Birgisson í U-18 og Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir í U-16 landsliðum Íslendinga. Íslensku liðunum hefur gengið m...
Meira

Tindastólsmenn nældu í gott stig í Breiðholtinu

Tindastóll sótti Reykjavíkur-Leikni heim í gær í fyrstu umferð 1. deildar í karlafótboltanum. Liðin skiptust á jafnan hlut, gerðu sitt hvort markið en það voru Tindastólsmenn sem komust yfir seint í leiknum en voru ekki lengi í p...
Meira

Salbjörg Ragna besti leikmaður meistaraflokks kvenna hjá UMFN

Hrútfirðingurinn Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var nýlega valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna í lokahófi meistaraflokka Ungmennafélags Njarðvíkur í körfubolta. Þá hefur Sverrir Þór Sverrisson landsliðsþjálfari kvenna í ...
Meira

Lokahóf í körfunni

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið á Mælifelli á laugardaginn kemur, 11. maí. Húsið opnar kl 19:30. Boðið verður upp á mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu. Stefán Jónsson stýrir veislunni en að henni...
Meira

Þriðja Kormákshlaupið

Ungmennafélagið Kormákur gengst þessa dagana fyrir fjórum götuhlaupum. Þau fyrstu fóru fram á sumardaginn fyrsta og 1. maí. Þriðja hlaupið er áformað á morgun, uppstigningardag. Keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verð...
Meira

Sundgarpar sameinist

Áskorun hefur verið gefin út til fyrirtækja í Skagafirði og deilda innan Tindastóls um að taka þátt í boðsundi á Héraðsmóti UMSS á 17. júní og sundfólk hvatt til að dusta rykið af gömlum sundtökum sem hljóta að leynast hj...
Meira