Íþróttir

Steinullarmót í bongóblíðu

Haldið var svokallað Steinullarmót á skíðasvæðinu í Tindastól um síðustu helgi í algerri rjómablíðu. Fjöldi barna tók þátt enda um lokaæfingu fyrir Andrésar Andarleikana sem hefjast á Akureyri á morgun en þangað stefna þ...
Meira

Vormót Molduxa í dag

Í dag klukkan 13:00 að staðartíma hefst árlegt Vormót Molduxa í körfubolta en þá reyna fullorðnir karlmenn með sér í þessari göfugu íþrótt í Síkinu á Sauðárkróki. Alls eru átta lið skráð til leiks víða að af landinu...
Meira

Haukarnir koma ekki

Haukarnir sem ætluðu að etja kappi við Stólana í unglingaflokki karla í körfubolta í kvöld hafa tilkynnt að þeir sjái sér ekki fært að klára Íslandsmótið og gefa því leikinn við Tindastól. Því verður enginn leikur í kv
Meira

Frestaður leikur í unglingaflokki í kvöld

Yngri flokkar Tindastóls rokka feitt þessa dagana, segir á heimasíðu Tindastóls en í kvöld tekur unglingaflokkur karla á móti Haukum í frestuðum leik frá því fyrr í vetur. Strákarnir hafa þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrsli...
Meira

Skákþing Norðlendinga á Króknum um helgina

Skákþing Norðlendinga, sem jafnframt er afmælismót Haraldar Hermannssonar frá Mói, sem verður níræður nú í aprílmánuði, verður haldið í Safnahúsinu á Sauðárkróki næstu helgi. Mótið hefst á föstudagskvöld klukkan 20:00...
Meira

Glæsilegur sigur drengjaflokks Tindastóls í gærkvöldi

Drengjaflokkur Tindstóls í körfubolta er kominn í undanúrslit eftir glæsilegan sigur á Grindavík í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi og er þar með fjórða liðið hjá Tindastóli sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Ísland...
Meira

Kjördæmismótið í skólaskák fór fram um helgina

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra fór fram í Varmahlíðarskóla, sl. laugardag, þann 13. apríl. Sex keppendur mættu til leiks.    Sigurvegari í eldri flokki (8.-10. bekk) var Halldór Broddi Þorsteinsson með fjór...
Meira

Drengjaflokkurinn mætir Grindvíkingum í 8-liða úrslitunum í dag

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls hafa tryggt sér annað sætið í sínum riðli Íslandsmótsins í körfubolta og eru því komnir í 8-liða úrslitin. Þau hefjast strax í dag þriðjudag, þegar Grindvíkingar koma í heimsókn. Le...
Meira

Kjarnafæðismótið í minnibolta á Akureyri 27. apríl

Hið árlega minniboltamót Þórsara, Kjarnafæðismótið, verður haldið í Síðuskóla á Akureyri, á kosningadaginn sjálfan, þann 27. apríl. Tindastóll stefnir á þátttöku nokkurra liða á mótinu, en gjaldgengir eru krakkar frá 6...
Meira

Komnar í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn

9. flokkur stúlkna í körfuknattleik hjá Tindastóli spilaði í A-riðli í Keflavík um sl. helgi. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikil spenna hafi verið fyrir mótinu því ná þurfti einu af fjórum efstu sætum riðilsins til að k...
Meira