Íþróttir

Tindastóll mætir Álftanesi í Forsetahöllinni

Körfuknattleikslið Tindastóls var dregið á móti liði Ungmennafélags Álftaness í Powerade-bikarnum og munu liðin mætast í Forsetahöllinni á Álftanesi. Kom þetta í ljós á þriðjudaginn þegar dregið var í 32-liða úrslit í h...
Meira

Allt í jafnvægi hjá yngri flokkunum um helgina

Þrír yngri flokkar hjá Tindastóli í körfu skruppu suður yfir heiðar um síðustu helgi og kepptu í 2. umferð Íslandsmótsins. Þetta voru 8. flokkur stúlkna, 8. flokkur drengja og 11. flokkur drengja. Stelpurnar í 8. flokki kepptu í...
Meira

Hilmar Örn þrefaldur Íslandsmeistari

Skagfirðingurinn og skylmingarkappinn Hilmar Örn Jónsson átti góða helgi á Íslandsmeistaramótinu í skylmingum með höggsverði er hann varð Íslandsmeistari í þremur flokkum en hann sigraði í flokki Junior (17-21 ára) Opnum flokki...
Meira

Þriggja mínútna kafli í fjórða leikhluta fór með leikinn

Tindastóll spilaði við Stjörnuna í Garðabæ í gærkvöldi í Lengjubikarnum. Stólarnir voru að spila ágætlega gegn sterkum andstæðingi, voru yfir 42-41 í leikhléi en fjórði leikhluti var eign heimamanna og urðu lokatölur 102-80....
Meira

FeykirTV á Króksamóti

Króksamót Tindastóls fór fram um helgina. Þáttakendur voru um 140 talsins og komu þeir af Norðurlandi. FeykirTV kíkti á mótið og tók myndir af krökkunum sýna mikil tilþrif og greinilegt að allir skemmtu sér konunglega. Einnig vor...
Meira

Kraftur í reiðhöllinni

Fjölmargir lögðu leið sína í reiðhöllina Svaðastaði á Sauðárkróki í dag en þar er til sýnis fjölbreytt úrval af allskyns tryllitækjum og tólum. Þar á meðal er hægt að skoða mótorhjól, torfærubíla, snjósleða, rall...
Meira

Gleði og gaman á Króksamóti

Króksamótið í minnibolta sem Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir fór fram í dag í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Mótið hófst kl. 11 í morgun og voru eldhressir þátttakendur um 140 talsins og komu af Norðurlandi. Ekki va...
Meira

Baráttusigur gegn Völsurum

Það kom að því að Tindastóll landaði sigri í Iceland Express-deildinni en útlendingahersveit Valsmanna gaf sig ekki fyrr en á síðustu mínútu þegar villusöfnun kom í bakið á rauðliðum. Heimamenn voru þó yfir nánast allan le...
Meira

Tindastóll mætir Val í Síkinu í kvöld

Tindastóll mætir körfuknattleiksliði Vals á Sauðárkróki kl. 19:15 í kvöld. Hvorug liðin hafa unnið leik það sem af er tímabilinu og því algjör fallslagur sem fer fram í Síkinu í kvöld. Fram kemur á heimasíðu Tindastóls ...
Meira

Samantekt um þjálfara allra 1. deildarliða í fótbolta

Nú er búið að ganga frá ráðningu þjálfara hjá öllum 1. deildar liðum í fótbolta fyrir komandi keppnistímabil. Stefán Arnar Ómarsson gerði fróðlega samantekt um þjálfara liðana fyrir tindastol.is en þar segir jafnframt að r...
Meira