Íþróttir

Helga Guðrún Guðjónsdóttir endurkjörin formaður UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var í gær einróma endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands til næstu tveggja ára á þingi þess sem haldið var í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Helga hefur gegnt formennsku í UMFÍ síðan 2007 e...
Meira

Stjarnan sigraði í kvöld

Stjarnan fór með sigur af hólmi í kvöld er þeir mættu Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki í Express deildinni í körfubolta. Gestirnir tóku strax forustuna og létu hana aldrei af hendi.   Maurice Miller sem kom á Krókinn o...
Meira

Stjarnan mætir í Síkið í kvöld

Fyrsti leikur Tindastóls í Express deildinni í körfubolta verður í kvöld á nýlögðu parketgólfi Síkisins gegn Stjörnunni úr Garðabæ og lýkur þar með sjö mánaða undirbúningstímabili liðsins. Liðinu er ekki spáð góðu ge...
Meira

Meistaraflokkur Tindastóls/Hvatar heyrir til fortíðarinnar

Knattspyrnudeildir Tindastóls og Hvatar tóku þá ákvörðun í gærkveldi að endurnýja ekki samstarfsamninginn sem undirritaður var fyrir ári síðan og munu félögin því ekki halda úti sameiginlegu liði í meistaraflokki karla á næ...
Meira

Aðalheiður Bára sigursæl á Íslandsmóti fatlaðra í boccia

Skagfirðingurinn Aðalheiður B. Steinsdóttir vann gull á Íslandsmóti  ÍF í einstaklingskeppni í boccia sem haldin var í Vestmannaeyjum um sl. helgi. Á mótinu tóku þreyttu 220 þátttakendur keppni. Keppt var í sjö deildum þar se...
Meira

Rafræn skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

Rafræn skráning barna á aldrinum 6-18 ára í Vetrar T.Í.M. er nú hafin og lýkur þann 20. október. UMSS hefur óskað eftir því að öll börn yngri en 18 ára sem æfa og þjálfa hjá aðildarfélögum þess verði skráð í T.Í.M. k...
Meira

Birna og Helga munu berjast um titilinn

Iceland Express-deild kvenna fer af stað í kvöld. Ekki er Tindastóll með kvennalið, hvorki í efstu deild né þeirri fyrstu. Þó er gaman að segja frá því að gallharðir Króksarar og fyrrum leikmenn Tindastóls, þær Helga Einarsdó...
Meira

Tindastólsmönnum spáð 10. sæti í Iceland Express-deildinni

Keppni í Iceland Express-deildinni í körfubolta hefst annað kvöld. Lið Tindastóls spilar fyrsta leik sinn föstudagskvöldið 14. október en þá kemur Stjarnan í heimsókn á stífbónað og glænýtt Síkisparkettið. Árleg spá forrá...
Meira

Góð byrjun Tindastólsdrengja á Íslandsmótinu

Drengjaflokkur körfuknattleiksliðs Tindastóls spilaði sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu um síðastliðna helgi. Þá mættu þeir Fjölni í Grafarvoginum á laugardeginum en Skallagrím á Borgarnesi á sunnudeginum. Fram kemur á heimas
Meira

Vetrarstarf að komast á fullt skrið

Vetrarstarf er að komast á fullt skrið hjá Körfuknattleiksdeild Tindastóls og hefur drengjaflokkurinn keppni í Íslandsmótinu um helgina. Míkróboltinn hefst að öllum líkindum í næstu viku og Körfuboltaskólinn hefur göngu sína þ...
Meira