Íþróttir

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins

Tindastóll mætir KR í síðasta heimaleik ársins í Síkinu í kvöld, fimmtudag 8. desember. Íslands- og bikarmeistaralið KR er í fjórða sæti deildarinnar, en Tindastóll hefur unnið tvo síðustu leiki og er kominn í 10. sætið með...
Meira

Tilnefningar til íþróttamanns USVH 2011

USVH óskar eftir ábendingum vegna tilnefningar til íþróttamanns USVH árið 2011, frá íbúum Húnaþings vestra. Samkvæmt tilkynningu sem birt var í Sjónaukanum er kallað eftir ábendingum um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan ár...
Meira

Fyrsta opnun skíðasvæðis Tindastóls að baki

Fyrsti opnunardagur skíðasvæðis Tindastóls var um sl. helgi og að sögn Viggós Jónssonar staðarhaldara skíðasvæðisins voru aðstæður til skíða iðkunnar mjög góðar.   „Skíðasvæði í Tindastól var opnað á laugar...
Meira

Leikir Tindastóls í körfu um helgina

Bikarkeppni yngri flokka Tindastóls hefst um helgina þar sem en 10. flokkur stúlkna keppir við Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 9. flokkur drengja tekur á móti Breiðabliki og 10. flokkurinn á móti Njarðvík. Drengjaflokku...
Meira

Komnir aftur upp í A-riðil

Drengirnir í 10. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls eru komnir aftur upp í A-riðil eftir að þeir sigruðu alla leikina í annarri umferð í B-riðli á Íslandsmótinu, á Borgarnesi um sl. helgi.   Á heimasíðu Tindastól...
Meira

Góður rekstur GSS

Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks var haldinn að Hlíðarenda 24. nóvember sl. og kom þar fram að rekstur klúbbsins hafi verið ágætur á síðasta ári, en klúbburinn skilaði ríflega 3 milljónum í hagnað. Rekstrartekjur námu t
Meira

M.fl.kvenna með fjáröflun

M.fl. kvenna stendur í stórræðum um þessar mundir en auk þess að vera byrjaðar að æfa og undirbúa komandi sumar þá standa þær í fjáröflun ýmiskonar en stelpurnar stefna á að fara í æfingaferð erlendis í vor.   Á Ti...
Meira

Hestaleikfimi í Landanum

Landinn kom við á Hvammstanga í gær þar sem spjallað var við þær Kathrin Schmitt og Irina Kamp en þær kenna ungum krökkum hestaleikfimi.   Kathrin byrjaði að æfa hestaleikfimi þegar hún var 10 ára gömul. Hún byrjaði að...
Meira

Samningar undirritaður vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+

Skrifað var undir samninga vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+ sl. föstudag en mótið verður haldið í Mosfellsbæ dagana 8.-10. júní næsta sumar.  Samningurinn er á milli Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Kjalarnesþings sem tekur...
Meira

Góður sigur Tindastóls í Hafnarfirði í kvöld

Lið Tindastóls er heldur betur að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun í boltanum í vetur. Í kvöld heimsóttu strákarnir Hauka í Hafnarfjörðinn og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með 80 stigum gegn 74. Leikurinn var lengstum j...
Meira