Íþróttir

Bárður ráðinn körfuboltaskólastjóri

Bárður Eyþórsson hefur tekið að sér að stýra körfuboltaskóla Tindastóls og míkróboltaæfingum á sunnudögum í vetur. Samkvæmt Tindastóll.is hefst starfsemin hjá báðum deildum nk. sunnudag.   Míkróboltinn verður með ...
Meira

Hallgrímur Ingi framlengir samning sinn við Tindastól

Hallgrímur Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk knattspyrnudeildar Tindastóls til tveggja ára, eða til ársloka 2013, en hann skrifaði undir samning þess efnis í gær. Hallgrímur Ingi er fæddur árið 1991. Hann ...
Meira

Stólarnir mæta Haukum í kvöld

Körfuknattleikslið Tindastóls mætir Haukum í Iceland Express deild karla, á Ásvöllum í Hafnarfirði, í kvöld kl. 19:15. Liðin eru jöfn í deildinni með tvö stig hvor, í 10.-11. sæti og því um mjög mikilvægan leik að ræða...
Meira

Drengjaflokksstrákarnir ósigraðir

Drengjaflokkur Tindastóls hélt sigurgöngu sinni áfram um síðustu helgi, þegar þeir lögðu Valsmenn á heimvelli  í sínum fjórða leik í Íslandsmótinu í körfubolta. Staðan í leikslok 90-67.   Pálmi Geir fór í 40 stigin...
Meira

Hólabak ræktunarbú ársins í A-Hún

Uppskeruhátíð Búgreinafélags í Austur-Húnavatnssýslu og Hestamannafélagsins Neista var haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 19. nóvember sl. Fram kemur á heimasíðu Neista að kvöldið hafi tekist mjög vel í alla staði en Sr...
Meira

Skagfirðingar sigursælir á Silfurleikum ÍR

Skagfirskum frjálsíþróttamönnum gekk mjög vel á Silfurleikum ÍR sem haldnir voru í Laugardalshöllinni í Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember sl. Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að mótið, sem nú var í 16. sinn, er haldið...
Meira

Sigur á Snæfelli í skemmtilegum leik

Tindastólsmenn náðu að hefna fyrir tap í framlengingu í fyrri leik sínum við Snæfell í Lengjubikarnum með því að bera sigurorð af þeim í Síkinu í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Heimamenn leiddu lengstum en munurinn var
Meira

Snæfell mætir í Síkið í kvöld

Tindastóll tekur á móti Snæfelli í Lengjubikarnum í kvöld kl. 19:15 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Að litlu er að vinna bikarsins vegna en allt fyrir heiðurinn.   Það hefur ekki gengið allt í haginn fyrir Tindastólsm...
Meira

Mikið um að vera í körfunni um helgina

Það verður í mörg horn að líta um helgina hjá iðkendum körfuknattleiksdeildar Tindastóls um helgina þar sem 10. flokkur stúlkna spilar heima í B-riðli, drengjaflokkurinn á heimaleik við Val og 7. flokkur stúlkna og 9. flokkur dre...
Meira

Meðalaldur leikmanna Tindastóls - Samantekt

Á heimasíðu Tindastóls hefur Stefán Arnar Ómarsson tekið saman fróðlegar upplýsingar um meðalaldur leikmanna Tindastóls í fótbolta. Þar segir hann m.a. að í gegnum árin hefur Tindastóll sent til leiks fremur ungt lið og varð e...
Meira