Íþróttir

Íþróttamaður USVH valinn í kvöld

Í kvöld verður íþróttamaður USVH kynntur í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga en athöfnin hefst klukkan 19:00. Eftirtaldir einstaklingar eru tilnefndir til íþróttamanns USVH árið 2011:        ...
Meira

Molduxamótið á Feykir-TV

Hið árlega jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. En þetta mót er orðinn fastur liður í jólahaldi margra Króksara. Alfreð Guðmundsson mótstjóri sagði okkur frá mótinu í
Meira

Fjölmennt jólamót Molduxa

Hið árlega Molduxamót í körfubolta fór fram í gær í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið þykir ómissandi þáttur í jólahaldi Skagfirðinga bæði heimamanna sem og brottfluttra sem koma og taka á því gegn gömlu félögunu...
Meira

Íþróttamaður ársins hjá USVH

Val á íþróttamanni ársins hjá Ungmennasambandi Vestur-Húnvetninga verður kynnt í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga, kl. 19 miðvikudaginn 28. desember nk. Eftirtaldir einstaklingar eru tilnefndir til íþróttamanns ...
Meira

Firmakeppni Hvatar í knattspyrnu

Fyrirhugað er að halda firmakeppni Hvatar í knattspyrnu föstudaginn 30. Desember nk., ef næg þátttaka fæst. Áætlað er að mótið hefjist kl. 18:00 og er þátttökugjaldið kr.  8.000 á lið. Skráningar skulu berast á netfangið ey...
Meira

Þröstur Leó Jóhannsson valinn Gatorade-leikmaður níundu umferðar

Tindastólsliðið er það heitasta núna í Iceland Express deildinni í körfubolta að margra mati og hefur unnið fjóra síðustu leiki sína enda leikmenn funheitir og sjálfstraustið eins og það gerist best. Aðra umferðina í röð f
Meira

Þúfnapex á Mælifelli

Dægurlagatríóið Þúfnapex sem skipað er þeim Löngumýrarbræðrum Sigvalda og Jakobi ásamt Herídisi Rútsdóttur söngkonu, heldur síðustu tónleika sína fyrir jól á Mælifelli annað kvöld miðvikudaginn 21. des kl. 21:00. Dagskr
Meira

Skagfirðingar í A-landsliðshóp kvenna

Fyrrum Tindastóls leikmennirnir Helga Einarsdóttir og Birna Valgarðsdóttir eru í æfingahópi Sverris Þórs Sverrissonar landsliðsþjálfara kvenna. Helga leikur nú með KR og er annar fyrirliði liðsins og Birna leikur með Keflavík S...
Meira

Jóhann Rúnar hestaíþróttamaður ársins

Jóhann Rúnar Skúlason knapi frá Sauðárkróki hefur verið útnefndur hestaíþróttamaður ársins af Landssambandi hestamannafélaga eftir glæsilegan árangur á árinu en hann vann sinn fimmta heimsmeistaratitil sl. sumar. Jóhann Rúna...
Meira

Maurice Miller leikmaður áttundu umferðar

Mikil gleði ríkir nú á Króknum með gengi Tindastólsmanna í körfunni en þeir eru sjóðheitir um þessar mundir og hafa unnið fjóra leiki í röð í Iceland Express deild karla. Maurice Miller fór mikinn í áttundu umferð þegar Tin...
Meira