Íþróttir

Tindastóll heimsækir Grindavík í kvöld

Leikmenn Tindastóls í körfunni ætla að gera usla í Grindavík í kvöld er þeir freistast til að krækja í sín fyrstu stig á móti heimamönnum þar í bæ í Express-deildinni í körfubolta. Á heimasíðu Tindastóls segir að allt ...
Meira

Fyrsti heimaleikur drengjaflokks á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik á á morgun laugardag kl. 16.00 þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Strákarnir hafa byrjað vel, unnu tvo fyrstu leiki sína á útivöllum en nú þarf að reyna heimavö...
Meira

Borce kveður

Á fundi sínum í gær þriðjudaginn 25. október fjallaði unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls um þá nýju stöðu sem komin er í þjálfaramálum félagsins, eftir að Borce Ilievski yfirþjálfari sagði starfi sínu lausu se...
Meira

Unga fólkið stóð í ströngu um helgina í körfuboltanum

Um síðustu helgi léku 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja í Íslandsmótinu í körfubolta og verða bæði liðin áfram í B-riðlum í næstu umferð. 7. flokkur stúlkna lék á laugardag.   Á Tindastóll.is er sagt frá lei...
Meira

Lagt lokahönd á skipulagningu vetrarstarfsins

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur verið að leggja lokahönd á skipulagningu fyrir vetrarstarf deildarinnar. Búið er að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir yngri flokkana og festa niður æfingatíma vetursins.   Þjáfarateymi kna...
Meira

Stefán slasast á leik í Austurríki

Stefán Arnar Ómarsson fyrrum varnarjaxl Tindastóls slasaðist þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Austria Vín vs. Rapid Vin í Austurríki um síðustu helgi.  Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að Stefán sat ásamt bróður s...
Meira

Framlengdur frestur til skráningar í Vetrar Tím

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skrá börn sín í Vetrar Tím og verður ekki lokað fyrir skráningu fyrr en miðvikudaginn 2. nóvember. Var þetta gert að ósk frá íþróttafélögunum og eru foreldrar barna sem stunda...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Knattspyrnudeild Hvatar hélt uppskeruhátíð yngri flokka félagsins um síðustu helgi. Ýmislegt var sprellað áður en verðlaun voru afhent fyrir uppskeru sumarsins. Að verðlaunaafhendingu lokinni var öllum boðið í pylsupartý í nor
Meira

Stjarnan mætti með fjalirnar sínar

Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Lengjubikarnum í gærkvöldi og fjölmenntu stuðningsmenn Stólanna í Síkið til að sýna Bárði Eyþórs, nýjum þjálfara Stólanna og félögum hans, að Skagfirðingar stæðu við bakið á ...
Meira

Stuðningsfundur fyrir Tindastól

Á Facebook er verið að hvetja stuðningsmenn og konur meistaraflokks Tindastóls í körfunni að mæta á Kaffi Krók á morgun sunnudag kl: 16:00 en þangað munu væntanlega þjálfari og leikmenn mæta. Stuðningur við strákana skiptir m...
Meira