Bílaklúbbur Skagafjarðar hreppti 5 bikara
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.11.2011
kl. 08.17
Lokahóf ÍSÍ/LÍA sem eru félög akstursíþróttamanna á Íslandi fór fram í Sjallanum um helgina og keppnistímabilið gert upp. Skagfirðingar voru þar á meðal og hrepptu þeir alls fimm verðlaun.
Skagfirsku Íslandsmei...
Meira