Íþróttir

Bílaklúbbur Skagafjarðar hreppti 5 bikara

Lokahóf  ÍSÍ/LÍA sem eru félög akstursíþróttamanna  á Íslandi fór fram í Sjallanum um helgina og keppnistímabilið gert upp. Skagfirðingar voru þar á meðal og hrepptu þeir alls fimm verðlaun.    Skagfirsku Íslandsmei...
Meira

Króksamótið á laugardaginn

Hið árlega Króksamót Tindastóls í minnibolta í körfu verður haldið nk. laugardag, 12. Nóvember en þá hafa þátttakendur frá Hvammstanga, Skagaströnd og Akureyri auk heimakrakka í Skagafirði boðað komu sína.   Króksamó...
Meira

Eyjólfur og Ólafur stigahæstir á svæðamóti í bridge

Laugardaginn 5. nóvember var spilaður tvímenningur í bridge í bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um var að ræða svæðamót Norðurlands vestra. Til leiks mættu 14 pör. Spilaðar voru 13 umferðir, 4 spil milli para e...
Meira

Stólarnir alveg sorglega slappir í kvöld

Þeir voru nokkrir stuðningsmenn Tindastóls sem höfðu á tilfinningunni að strákarnir myndu rífa sig upp í kvöld og bera sigurorð af liði ÍR í Síkinu. Það var því ansi þungt í þeim mörgum eftir leik því það verður að se...
Meira

Tindastóll-ÍR í kvöld

Í kvöld tekur Tindastóll á móti Breiðholtsliðinu ÍR í Express-deildinni í körfubolta þegar  fimmta umferð fer fram. ÍR-ingar eru nú með 4 stig en Tindastóll hefur enn ekki náð að krækja í stig í vetur en því ætla þeir a...
Meira

Þjálfari óskast fyrir míkróbolta

Unglingaráð Tindastóls í körfu auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi, eða einstaklingum, til að sjá um þjálfun míkróboltakrakka í vetur. Leitað er að ábyrgum og áhugasömum einstaklingum í gefandi starf.   Míkróbolta...
Meira

Þrír Stólar semja

Þeir Ingvi Hrannar Ómarsson, Arnar Skúli Atlason og Björn Anton Guðmundsson skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Tindastóls og sömdu þeir allir til tveggja ára. Allir eru kapparnir Tindastólsmenn í húð og ...
Meira

Björn Anton æfir í Danmörku

Björn Anton Guðmundsson, einn efnilegasti leikmaður Tindastóls er farinn til Danmerkur þar sem hann mun æfa með danska liðinu Vejle í um vikutíma.  Björn Anton átti frábært sumar með m.fl. Tindastóls og eins með 2.fl. félagsins ...
Meira

Stólarnir játuðu sig sigraða eftir framlengingu í Hólminum

Tindastóll spilaði annan leik sinn í Lengjubikarnum í gærkvöldi og voru andstæðingarnir lið Snæfells. Leikið var í Hólminum og varð úr hörkuleikur sem þurfti að framlengja en á endanum sigruðu heimamenn með 2ja stiga mun, 93-9...
Meira

Boltinn er ekki að detta fyrir Stólana

Tindastóll spilaði við Grindavík síðastliðið föstudagskvöld í Iceland Express-deildinni og er skemmst frá því að segja að heimamenn í Grindavík unnu öruggan sigur. Það hefur verið saga Stólanna það sem af er tímabilsins a...
Meira