Íþróttir

Staðarskálamót 2011

Hið goðsagnakennda Staðarskálamót í körfubolta verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga daganna 28. og 29. desember nk. Mótið hefst kl. 18:00 báða dagana, skráningar í síma: 865-2092 (Steini) og  897-4658 (Höddi G...
Meira

Stólarnir lögðu Þór Þorlákshöfn

Í gær mættust lið Þórs frá Þorlákshöfn og Tindastóls í Drekabæli þeirra sunnanmanna en  fyrirfram var búist við ójöfnum leik þrátt fyrir stíganda í leik Stólanna undanfarið. Þórsarar hafa velgt öllum stærstu liðum dei...
Meira

Jólamót Molduxa

Hið árlega JÓLAMÓT MOLDUXA" verður haldið í Síkinu á Sauðárkróki mánudaginn 26. desember, og byrjar kl.12:00. Þáttökugjald fyrir hvern leikmann er kr. 2000-. Allur ágóði mótsins mun sem fyrr renna óskiptur til körfuknattleiks...
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls verður opið í dag frá kl 12 til 16. Veður kl 8:50 var ákjósanlegt, sunnan 4,7 m/s og frost – 6. Á heimasíðu Tindastóls segir að mikið hafi bæst í snjóinn í skíðabrekkunni og því kjörið tækifæri...
Meira

Dómaranámskeið í körfuknattleik

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki dagana 20. og 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls verður kennsla...
Meira

Heimaleikur gegn Þór Þorlákshöfn í bikarnum

Fyrr í dag var dregið í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins en þar voru auk Tindastóls: Snæfell, Fjölnir, Keflavík, KR, Grindavík, Njarðvík, Hamar, Stjarnan, KFÍ, Breiðablik, Þór Akureyri, Njarðvík-b, Höttur, Skallagrímur og
Meira

Tindastóll áfram í bikarnum

Lið Tindastóls komst áfram af öryggi í Powerade-bikarnum í gær eftir sigur á Álftanesi, 51-90, og hafa því tryggt sér þátttöku í 16 liði úrslitum. Í frétt á Tindastóll.is segir að mikið flæði hafi verið í skiptingum í...
Meira

Trey Hamton á leið heim

Nú er það ljóst að Trey Hampton annar af tveimur erlendu leikmönnum Tindastóls í körfubolta er á leið heim. Nýr leikmaður, Curtis Allen frá Bandaríkjunum sem á að taka stöðu hans kemur á sunnudag.   Trey Hampton þykir e...
Meira

Almenningsíþróttaverkefni UMFÍ – viðurkenningar afhentar

Mjög góð þátttaka var í almenningsíþróttaverkefnum UMFÍ í sumar sem leið. Verðlaunaafhending fór fram í þjónustumiðstöð Ungmennafélags Íslands í gær og voru þátttakendur verðlaunaðir í verkefninu Hættu að hanga! Komd...
Meira

Íslandsmeistararnir úr Vesturbænum svekktir í Síkinu

Tindastólsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara KR í æsispennandi leik í Síkinu í kvöld. Stuðningsmenn Stólanna voru nokkuð brattir fyrir leik og náðu heimamenn undirtökunum í byrjun en KR-ingar voru ólseigir og voru h
Meira