Íþróttir

Bárður Eyþórsson næsti þjálfari Tindastóls

Búið er að ganga frá ráðningu Bárðar Eyþórssonar sem þjálfara úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfubolta og tekur hann við af Borce Ilievski sem sagði sig frá starfinu eftir þriðja tapleik liðsins á dögunum.   Bárð...
Meira

Frjálsíþróttafólk fagnar frábærum árangri

Frjálsíþróttadeild Tindastóls og Frjálsíþróttaráð UMSS héldu sameiginlega uppskeruhátíð sunnudaginn 16. október sl. Frjálsíþróttafólkið stóð sig frábærlega á árinu og má nefna, að 50 verðlaun unnust á Meistaramótum...
Meira

Borce hættur

Borce Ilievski þjálfari meistaraflokks Tindastóls í körfunni sagði af sér eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. Þetta var þriðji leikur liðsins í Expressdeildinni og vermir það nú botn deildarinnar vinningslausir. Að s
Meira

Fjölnismenn voru sterkari í Síkinu

Tindastóll tók á móti Fjölnismönnum í Síkinu í kvöld. Bæði lið voru án sigurs í Iceland Express-deildinni fyrir leikinn og því mikilvægt að krækja í stigin 2 sem í boði voru. Því miður fyrir stuðningsmenn Tindastóls fun...
Meira

Donni ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Tindastóls

Skrifað hefur verið undir samning við  Donna, Halldór Sigurðsson, sem þjálfara Tindastóls fyrir átök næsta árs í fyrstu deildinni í fótboltanum. Donni sem stjórnaði sameinuðu liði Tindastóls og Hvatar kom því í toppsæti 2....
Meira

Pétur Björnsson ráðinn þjálfari m.fl. kvenna

Pétur Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. Tindastóls kvenna í knattspyrnu. Pétur er 46 ára íþróttakennari frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Hann er einnig lögreglumaður og starfar sem varðstjóri hjá lögreg...
Meira

Stefna íþróttamála á Íslandi gefin út

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin.  Stefnan byggist á því g...
Meira

Yngri flokkar Tindastóls á Íslandsmóti

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófu keppni í Íslandsmótinu um sl. helgi. Þar var 8. flokkur drengja og stúlkna á ferð, ásamt 11. flokki drengja. 8. flokkur drengja er skipaður af strákum í 7. og 8. bekk og kepptu
Meira

Tindastólsmenn kjöldregnir í fyrri hálfleik í Keflavík

Tindastóll spilaði annan leik sinn í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið í Keflavík í gærkvöldi. Ekki hafðist sigur og skipti þá kannski mestu máli að Keflvíkingar fengu beinan aðgang að körfu Stólanna í fyrsta leikhlut...
Meira

Langt ferðalag Millers á Krókinn

Maurice Miller hinn nýi leikmaður Tindastóls í körfunni hefur fengið að spreyta sig um helgina svo um munar með liðinu og leikið hvað mest allra þrátt fyrir að hafa fyrst séð og tekið æfingu með liðinu á föstudagsmorgun. Um ...
Meira