Íþróttir

Arnar Geir og Ásdís Dögg Nýprentsmeistarar í golfi

Nýprent Open, barna og unglingagolfmótið var haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki sunnudaginn 3. júlí s.l. í blíðskaparveðri.  Keppendur voru yfir 80 víðsvegar frá af Norðurlandi. Mótið var númer tvö í Norðurlandsmót...
Meira

Stig hjá Tindastóli í baráttuleik

Stelpurnar í Tindastóli fengu lið Völsungs frá Húsavík í heimsókn í gær í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Aðstæður voru allar hinar bestu enda varð leikurinn bæði  skemmtilegur og spennandi. Tindastólsliðið sýndi g...
Meira

Baráttan um Norðurland

Það verður væntanlega hart tekist á í kvöld þegar fram fer á Sauðárkróksvelli sannkallaður risa derbíslagur í 2. deildinni í knattspyrnu. Þá leiða saman gæðinga sína sameiginleg lið Tindastóls og Hvatar annas vegar og lið ...
Meira

Félagar í Skotfélaginu Markviss gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn

SIH-OPEN, árlegt alþjóðlegt mót sem haldið er af Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar (SIH), fór fram dagana 2.-3. júlí. Keppendur voru 31 að þessu sinni frá 3 löndum en auk Íslendinga voru skotmenn og konur frá Danmörku og Svíþj...
Meira

Tindastóll – Völsungur í kvöld

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls eiga heimaleik á mánudagskvöldið en þá taka þær á móti Völsungi frá Húsavík. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Sauðárkróksvelli og eru allir hvattir til að koma á völlinn og styðja við baki...
Meira

Kalli Jóns og Palli Kolbeins í nýrri afreksnefnd Körfunnar

Karl Jónsson, Tindastól, er einn meðlima nýrrar afreksnefndar Körfuknattleikssambands Íslands, sem ákveðið var að setja á laggirnar á Körfuknattleiksþingi sem haldið var á Sauðárkróki sl vor. Hlutverk nefndarinnar er að halda u...
Meira

Útisigur í hörkufótboltaleik á Dalvík

Leikmenn Tindastóls/Hvatar gerðu heldur betur góða ferð á Dalvík í gær en þá mættu þeir Dalvík/Reyni í 2.deildinni. Fyrir leikinn var Dalvík/Reynir með 11 stig en gestirnir 10 stig og því var von á miklum báráttuleik. Síðas...
Meira

3. flokkur kvenna vann stórsigur á Siglfirðingum

3. flokkur kvenna tók á móti Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar á þriðjudagskvöldið. Siglfirðingar hafa löngum verið okkar stelpum erfiðar en það hefur breyst og stelpurnar unnu stórsigur 7 – 0 Ólína Sif Einarsdóttir skoraði 5...
Meira

Nýprent Open - sunnudaginn 3. júlí

Opna Nýprent mótið í golfi verður haldið sunnudaginn 3. júlí nk. en mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: 17-18 ára strákar og stelpur - 18 holur; 15-16 ára strákar og stel...
Meira

Búið að draga í Lengjubikarnum

Nú er búið að draga í Lengjubikarnum, sem er fyrirtækjabikar KKÍ, en leikjafyrirkomulagi keppninnar var breytt á körfuknattleiksþingi, sem haldið var í Skagafirði í vor. Nú verður Lengjubikarinn leikinn samhliða Íslandsmótinu fy...
Meira