MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum - gull, silfur og 4 brons til UMSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.06.2011
kl. 11.24
Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Vík í Mýrdal helgina 25.-26. júní. Keppendur voru um 200, þar af 9 Skagfirðingar, sem allir stóðu sig með ágætum, og ...
Meira