Íþróttir

MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum - gull, silfur og 4 brons til UMSS

Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Vík í Mýrdal helgina 25.-26. júní. Keppendur voru um 200, þar af 9 Skagfirðingar, sem allir stóðu sig með ágætum, og ...
Meira

Glæsilegur sigur á KA

Stelpurnar í fjórða flokki Tindastóls í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu lið KA með þremur mörkum gegn einu marka KA stúlkna. Mörk okkar stúlkna skoruðu þær Hugrún Pálsdóttir sem var með tvö og Kolbrún...
Meira

Stuð og stemning á Landsbankamóti

Tæplega fimm hundrið keppendur víðs vegar að af landinu tóku um helgina þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Það voru stelpur á aldrinum 6 – 12 ára sem þarna öttu kappi og voru veðurguðirnir heldur skárra skapi þess...
Meira

Þjálfari Vals með handbotaæfingu í morgun

Það hljóp heldur betur á snærið hjá krökkunum í Sumar-TÍM á Sauðárkróki í morgun þegar Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari landsliðs Íslands í handknattleik mætti í Íþróttahúsið og setti upp s...
Meira

Selfoss sótti þrjú stig norður í gær

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna í knattspyrnu tók á móti liði Selfoss í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli í norðangjólunni. Um einstefnu var að ræða á mark heimastúlkna sem sköpuðu sér fá marktækifæri. Tindastólsstúlkur...
Meira

Hilmar Kára skaut strákunum í 8. liða úrslit

2. flokkur Tindastóls/Hvatar léku gegn Gróttu á laugardaginn í 16. liða úrslitum bikarkeppni KSÍ á Blönduósi. Strákarnir höfðu sigur í framlengingu eftir æsispennandi leik en strákarnir eiga síðan aftur leik í kvöld. Gróttu ...
Meira

Þú átt völina en jafnframt kvölina

Nú á þriðjudaginn 28. júní verður Helena Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari, með fyrirlestur þar sem fjallað verður almennt um forvarnir í íþróttum með aðaláherslu á knattspyrnu. Fyrirlesturinn verður í Húsi frítímans og e...
Meira

Israel Martín Conception í viðtali á Tindastóll.is

„Það fyrsta sem ég gerði var að fara á kortið og finna hvar Sauðárkrókur væri eiginlega. Mér fór strax að finnast þetta mjög áhugavert, því í gegn um starf mitt sem þjálfara, er svo mikið hægt að gera til að hjálpa kr
Meira

Fyrsta mót í Norðurlandsmótaröð barna- og unglinga í golfi er lokið

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga var haldið á Dalvík sunnudaginn 26. júní. Golfklúbbur Sauðárkróks ( GSS ) var með 17 keppendur á mótinu sem er mjög glæsilegt og stóðu þau sig öll með mikilli prýði b
Meira

Landsmóti UMFÍ 50+ lauk í gær

Í gær lauk keppni á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið var á Hvammstanga en mótið hefur í alla staðið farið mjög vel fram. Í gærmorgun hófst keppni í pútti, skák og starfsíþróttum þar sem keppt var í pönnubökubakstri og köku...
Meira