Íþróttir

Gísli tryggði sameinuðum sigurinn

Tindastóll/Hvöt fékk lið Árborgar í heimsókn á Blönduósvöll í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn en það reyndist vera markamaskínan Gísli Eyland Sveinsson sem tryggði sigur sameinaðra með marki úr vítaspyrnu á 35. mínú...
Meira

Frábært Landsmót UMFÍ 50+

Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ var sett við Hvammsá á Hvammstanga í gærkvöldi. Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra, og...
Meira

Pétur Rúnar fór á kostum með landsliðinu

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að Pétur Rúnar Birgisson og félagar hans í U-15 ára landsliðinu kláruðu Kaupmannahafnarmótið með tveimur sigrum og náðu með því 5. sætinu í mótinu. Pétur fór á kostum í síðasta ...
Meira

Gestir farnir að streyma á Landsbankamót

Það byrjaði að lifna yfir tjaldstæðinu á Sauðárkróki í gær þegar fyrstu gestirnir mættu á Landsbankamót stúlkna í knattspyrnu sem fram fer á Sauðárkróki nú um helgina en mótið verður sett á morgun.  Á mótinu munu ste...
Meira

250 keppendur skráðir á Landsmót 50+

 Um 250 keppendur eru skráðir á fyrsta Landsmót 50 + sem haldið verður á Hvammstanga nú um helgina. Flestir ætla að keppa í golfi, Boccia og pútti en einnig verður keppt í frjálsum,blaki, Bridds, badminton, frjálsum íþróttum, f...
Meira

Opna Icelandairgolfers mótið á Sauðárkróki nk. laugardag

Eitt stærsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Sauðárkróks, Icelandair golfers mótið, verður haldið á Hlíðarendavelli nk. laugardag kl. 08:00 en um punktakeppni er að ræða í opnum flokki með forgjöf. Glæsilegir vinningar eru í...
Meira

Guðmann sigraði í 1. flokki á Landsmóti í leirdúfuskotfimi um helgina

Nú um síðustu helgi fór fram Landsmót í leirdúfuskotfimi á Húsavík. Var þetta fyrsta landsmótið sem haldið hefur verið af Skotfélagi Húsavíkur en mikil gróska er í skotgreinum þar um slóðir. Skotfélagið Markviss á Blöndu...
Meira

Pétur Rúnar með U-15 ára landsliðinu

Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson lék með íslenskak landsliðinu í körfubolta í Copenhagen Invitational mótinu ásamt félögum sínum í U-15 ára landsliðinu í síðustu viku. Pétur er einn 12 leikmanna í U-15 ára landsliði...
Meira

Tane Spasev ráðinn í yngriflokkaþjálfun Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við makedónska körfuknattleiksþjálfarann Tane Spasev um að þjálfa í yngri flokkum Tindastóls á næsta keppnistímabili. Von er á kappanum í ágúst. Tane er fæddur ári
Meira

Opna Fiskmarkaðsmótið 2011

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, föstudaginn 17. júní  sl. Mótið er fyrsti hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagaströnd, Blönduósi og Sauðárkróki. Alls tóku 36 kep...
Meira