Íþróttir

Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga

Helgina 24. – 26. júní verður haldið Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga og er lagt áhersla á að mótið sé fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða fyrirlestrar og kvölddags...
Meira

Mikið um að vera í körfuboltabúðunum

Það hefur mikið verið dripplað og skotið í Íþróttahúsinu á Króknum um helgina og verður svo út vikuna en Körfuboltabúðir Tindastóls hófust þar á sunnudagsmorguninn að loknu vel heppnuðu þjálfaranámskeiði. Í gær hófu...
Meira

Góður heimasigur í háspennuleik

Það var kalt á Króknum í gær, norðanátt og hitastigið ekki nema nokkrar gráður þegar flautað var til leiks í leik Tindastóls/Hvatar og Reynis frá Sandgerði.   Heimamenn voru sterkari aðilinn til að byrja með og reyndu að spi...
Meira

Haukastúlkur númeri of stórar fyrir Tindastól

Í gær heimsóttu Haukastúlkur úr Hafnarfirði Tindastól í fyrstu deild kvenna og háðu harða baráttu við ungt lið norðankvenna og höfðu verðskuldaðan sigur sem kom þeim á topp deildarinnar. Það var erfitt verk fyrir Tindastól...
Meira

Leikur hjá Mfl kvenna í dag

Í dag klukkan 14:00 taka stelpurnar í Tindastóli á móti liði Hauka úr Hafnarfirði í 1. deild kvenna. Tindastóll er í fimmta sæti með 3 stig eftir þrjá leiki en Haukar tveimur sætum ofar með 6 stig eftir tvo leiki. Tindastólslið...
Meira

13 þjálfarar skráðir á þjálfaranámskeiðið

Alls eru 13 þjálfarar skráðir á þjálfaranámskeiðið sem haldið er í tengslum við körfuboltabúðir Tindastóls 2011. Námskeiðið hefst á morgun kl. 16 og eru erlendu þjálfararnir farnir að tínast í Skagafjörðinn. Af þessu ...
Meira

Jafntefli í Njarðvík

Strákarnir okkar í Tindastól/Hvöt mættu Njarðvíkingum á þeirra heimavelli í gærkvöld og fóru leikar þannig að liðin skildu jöfn 1 – 1. Að sögn okkar manna voru aðstæður í Njarðvík hundleiðinlegar til að spila fótbolta...
Meira

Inga María framkvæmdastjóri USAH

Nýr framkvæmdarstjóri USAH, Inga María Baldursdóttir, hefur tekið til starfa og verður opnunartími skrifstofu virka daga milli kl. 10:00 og 14:00. Nýjir USAH gallar frá Henson verða til sýnis og mátunar frá 8. júní til 16. júní ...
Meira

Annað tap gegn Völsungi hjá mfl.kvenna

Í gær þriðjudaginn 8.júní lék mfl.kvenna gegn Völsungi á Húsavík. Fyrri hálfleikur einkenndist af mikilli stöðubaráttu alls staðar á vellinum og var leikurinn algerlega í járnum. Hvorugt liðið gaf tommu eftir og varð raunin a...
Meira

Eyþór Reynisson sigraði

Mótorkross.is segir frá því að Eyþór Reynisson vann fyrstu umferðina í Íslandsmótinu í motocrossi sem fram fór á Sauðárkróki sl. laugardag. Er þetta önnur keppnin sem hann sigrar í Opnum flokki, hina vann hann í Bolaöldu ári...
Meira