Íþróttir

Tap í Hveragerði

Leikmenn Tindastóls/Hvatar spiluðu við lið Hamars í gær en ágætis gangur hefur verið á sameinuðum upp á síðkastið eftir erfiða byrjun í 2. deildinni. Þeir urðu þó að sætta sig við að fara stigalausir frá Hveragerði en he...
Meira

Gott stig gegn Fram

Mfl.kvenna spilaði fimmtudaginn 16.júní við Fram í Safamýrinni.  Það voru drauma aðstæður til knattspyrnuiðkunnar, það var blanka logn og smá úði. Lið Tindastóls lagði upp með það að fá ekki á sig mark í leiknum enda h...
Meira

Fjölþrautarmóti UMSS frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fjölþrautarmóti UMSS sem fara átti fram á Sauðárkróksvelli laugardaginn 18. júní vegna óviðráðanlegra orsaka. Stefnt er á að halda það fimmtudagskvöldið 21. júlí en það verður auglýst s
Meira

Úrslit ráðast í dag á Norðurlandamóti lögreglumanna

Lokaleikir Norðurlandamóts lögreglumanna verða leiknir í dag en fjórir leikir eru á dagskrá og hefst sá fyrsti nú klukkan 11 á Sauðárkróksvelli milli kvennaliða Svíþjóðar og Finnlands. Klukkan 14 munu svo kvennalið Danmerkur og...
Meira

Helga Margrét hefur lokið keppni í Kladno

Þorsteinsdóttir var rétt í þessu að klára sjöþrautina í Kladno í Tékklandi. Þrátt fyrir mjög erfiða þraut og misjafnt gengi þá hjó hún nærri Íslandsmeti sínu í greininni en hún náði á endanum í 5.863stig sem er aðei...
Meira

Ísland – Noregur klukkan 3

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu stendur nú sem hæst en um 180 lögreglumenn af báðum kynjum etja kappi á knattspyrnuvöllum á Sauðárkróki og Hofsósi. Nú klukkan 15 keppa karlalið Íslands og Noregs á aðalvellinum á Kr...
Meira

Helga Margrét í baráttu í Tékklandi

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir nú í sjöþraut í Kladno í Tékklandi en í gær keppti hún í 100m grindahlaupi og tókst frekar illa upp og hljóp á 14.97 sek. en hennar besti árangur er 14.19sek. Svo keppti hún ...
Meira

Tindastóll/Neisti-Völsungur 3-3 í hörkuleik

Stelpurnar í 4. fl. kvenna Tindastóls/Neista tóku á móti stöllum sínum frá Húsavík fyrir helgi og var leikurinn bráðfjörugur og boltinn lá í netinu sex sinnum. Völsungsstelpurnar skoruðu fyrsta mark leiksins á 4. mín en Guðný ...
Meira

Fjölþrautamót 18. júní

Fyrsta frjálsíþróttamót sumarsins á Sauðárkróksvelli, Fjölþrautamót UMSS, fer fram laugardaginn 18. júní og hefst mótið kl.14. Á heimasíðu UMSS segir að starfsfólk vanti fyrir mótið og þeim sem vilja hjálpa bent á að haf...
Meira

Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga

Helgina 24. – 26. júní verður haldið Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga og er lagt áhersla á að mótið sé fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða fyrirlestrar og kvölddags...
Meira