Íþróttir

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á laugardag

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 4. júní um allt land og er bolurinn í ár ljósblár úr "dry fit" gæðaefni og er með V-hálsmáli. Á Hvammstanga verður hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni og hefst það kl. 11:00. Forsk...
Meira

Sigga Donna sagt upp

Stjórnir sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar hafa tekið þá ákvörðun að segja upp samningi við Sigurð Halldórsson þjálfara liðsins. Í yfirlýsingu frá stjórnum félaganna segir; „ Ólík sýn á samstarf Tindastóls og Hvatar
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi verður 23. júní á Hofsósi

Héraðsmót UMSS í sundi verður haldið 23. júní á Hofsósi, mótið byrjar kl.18-20, upphitun kl. 17:30.  Keppt er um Grettisbikarinn og sæmdartitilinn Sundkappi Skagafjarðar en fyrsta keppnin var háð árið 1940 og er þetta því sj
Meira

Fjáröflun fyrir Gautaborgarför

Frjálsíþróttakrakkarnir úr Skagafirði, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar ætla að halda kökubasar í Skagfirðingabúð á morgun miðvikudaginn 1. júni kl 16:00. Stóra stundin nálgast þar sem leikarnir verða haldnir 8. til 10...
Meira

Kynningarfundur með Richard Hughes

Barna- og unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks boðar til kynningarfundar vegna golfskólans miðvikudaginn 1. júní nk. Allir þeir sem að ætla að vera með í golfskólanum í sumar mæti kl.17:00 á æfingasvæðið og hafi með sér go...
Meira

Stórt tap gegn Aftureldingu

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól/Hvöt lagði leið sína suður um heiðar um og mætti liðið Aftureldingar í 3.umferð Íslandsmótsins. Ekki var ferðin til fjár en strákarnir máttu þola stórt tap á útivelli eða 0...
Meira

Flottur sigur Tindastólsstúlkna á ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli vann góðan sigur í 1. deildinni í kvöld þegar þær fengu lið ÍR í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikið var við ágætar aðstæður þó áhorfendum hafi örugglega verið orðið pínu kalt ...
Meira

Draupnir hættir þátttöku í 1. deild

Sú óvanalega staða er komin upp í 1. deild kvenna að Draupnir frá Akureyri hefur hætt þátttöku í meistaraflokki sem af þeim sökum varð til þess að leikjaplan sumarsins riðlaðist nokkuð en  mótanefnd KSÍ hefur gert breytingar ...
Meira

Reglur settar um velferðasjóð

Forráðamenn UMSS, UMFT og félagsmálastjóra hafa sent frá sér tillögur að reglum velferðarsjóðs íþróttahreyfingarinnar. Samkvæmt tillögunum mun áhersla sjóðsins vera á að greiða niður ferðakostnað fyrir börn að 18 ára a...
Meira

Knattspyrnusambandi Íslands á Blönduósi í dag

Allir þeir sem hafa verið að æfa fótbolta í vetur hjá Hvöt eru hvattir til að mæta í íþróttahúsið í dag, miðvikudaginn 25. maí, kl. 16:00. Þar munu þeir Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 og Hólmar Örn Eyjólfsso...
Meira