Íþróttir

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu haldið á Sauðárkróki

Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu mun fara fram á Sauðárkróki dagana 12. – 18. júní en hingað munu koma 180 keppendur af báðum kyndum og etja kappi. Það er starfsmannafélag lögreglunnar á Sauðárkróki sem á veg og v...
Meira

Þórður og Björn á verðlaunapall í Frumherja Ralli BÍKR

Króksararnir Þórður Ingvarsson og Björn Ingi Björnsson voru meðal þátttakenda í Frumherja Ralli BÍKR sem fram fór s.l. laugardag sunnan heiða og gerðu þeir sér lítið fyrir og sigruðu jeppaflokkinn af miklu öryggi. Afföll urð...
Meira

Eryk Watson til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Eryk Watson, um að spila með liðinu í Iceland-Express deildinni á næsta keppnistímabili. Eryk leikur stöðu bakvarðar og er ætlað að stýra leik Tindastóls. ...
Meira

Fyrstu golfmót sumarsins

Ríflega 40 kylfingar tóku þátt í KS mótinu, sem haldið var á laugardag og er fyrsta mót tímabilsins. Völlurinn var í góðu standi og flatirnar að koma til en hvass vestanvindur gerði mönnum lífið leitt. Sigurvegar á þessu móti...
Meira

Vika í körfuboltabúðirnar

Nú er aðeins tæplega ein vika í körfuboltabúðir Tindastóls 2011, en þær hefjast sunnudaginn 12. júní og standa í heila viku eftir það. Þjálfaranámskeið sem haldið verður í tengslum við búðirnar verður á föstudag og laug...
Meira

Góður sigur hjá okkar strákum

2.flokkur Tindastóls/Hvatar er kominn í 16-liða úrslit Valitors-bikarsins í knattspyrnu eftir frækinn 3-2 sigur á Fjölni/Birninum á Sauðárkróksvelli í gær. Hilmar Þór Kárason, Kristinn Justininao og Árni Arnarson sáu um að sko...
Meira

Fyrsti sigur sameinaðra

Lið Tindastóls/Hvatar fékk Hafnfirðingana í ÍH í heimsókn á Sauðárkróksvöll í kvöld. Basl hafði verið á sameinaða liðinu fram til þessa í 2. deildinni, liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjunum og óhætt að segja að l...
Meira

Tindastóll/Hvöt mætir ÍH í kvöld - Allir á völlinn

Strákarnir í Tindastól/Hvöt mæta í kvöld liði ÍH en leikurinn mun fara fram á Sauðárkróksvelli og hefjast klukkan 20:00. Liðið réði í gær nýjan þjálfara sem jafnframt er leikmaður liðsins og mun þetta verða fyrsti leikuri...
Meira

Halldór Sigurðsson, Donni, nýr þjálfari Tindastóls/Hvatar

Nú rétt í þessu var haldinn fundur með leikmönnum í meistaraflokki Tindastóls/Hvatar í knattspyrnu þar sem ráðning Halldórs Sigurðssonar, Donna, sem nýs þjálfara liðsins var kynnt. Donni er sonur Sigurðar Halldórssnar sem á d
Meira

Tap hjá M.fl.kvenna í bikarnum

Í gær 1. júní spilaði Tindastóll við Völsung á Húsavík, við góðar aðstæður. Lið Tindastóls byrjaði leikinn illa og var í miklum erfiðleikum fyrstu 20 mínútur leiksins.  Þar sem Völsungur stjórnaði leiknum og komst Völ...
Meira