Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu haldið á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.06.2011
kl. 11.10
Norðurlandamót lögreglumanna í knattspyrnu mun fara fram á Sauðárkróki dagana 12. – 18. júní en hingað munu koma 180 keppendur af báðum kyndum og etja kappi. Það er starfsmannafélag lögreglunnar á Sauðárkróki sem á veg og v...
Meira