Íþróttir

Fjölskyldudagur hjá knattspyrnudeild í dag

Í dag miðvikudaginn 25. maí mun knattspyrnudeild Tindastóls halda fjölskyldudag á íþróttasvæðinu.  Gleðin hefst kl. 18:00 en þá munu þjálfarar og leikmenn meistaraflokkanna taka á móti krökkum í 3. 4. 5. 6. 7. og 8. flokki. ...
Meira

Samstarfssamningur Hvatar og Blönduóssbæjar framlengdur

Húni segir frá því að í gær undirrituðu þau, Þórhalla Guðbjartsdóttir formaður Umf. Hvatar og Arnar Þór Sævarsson bæjarstjóri Blönduósbæjar undir endurnýjaðan samstarfssamning. Samningnum er ætlað að efla samstarf bæja...
Meira

Frjálsíþróttaskólinn 18 - 22 júlí á Sauðárkróki

Eins og undanfarin sumur mun UMSS standa fyrir Íþróttaskóla sem ætlaður er ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára. Ungmennin koma saman á hádegi á mánudegi en skólanum lýkur á hádegi á föstudegi í sömu viku. Aðaláhersla er lög
Meira

Tap í fyrsta leik sumarsins hjá m.fl.kvenna

Í gær sunnudaginn 22.maí lék Tindastóll gegn Fjölni í grafarvoginum. Aðstæður voru allar hinar bestu til knattspyrnuiðkunnar, flottur völlur, sól og blíða. Leikurinn byrjaði með látum því Tindastóll komst yfir á 3.mín þega...
Meira

Skemmtiferð á Blönduós

Þrátt fyrir að í dag sé fátt sem minnir á vorið mun létta til síðar í vikunni en næstu helgi stefnir sunddeild Tindastóls á vor- og skemmtiferð deildarinnar en stefnan hefur verið tekin á Blönduós þar sem taka á létta æfing...
Meira

Tap gegn Fjarðabyggð

Tindastóll/Hvöt lék sinn fyrsta heimaleik á Blönduósi á laugardag en það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi ekki leikið við liðin en mikið rok og aðeins tveggja stiga hiti var á Blönduósi á leikdag og sátu áhorfendur...
Meira

Upp með húfurnar og allir á völlinn

Fyrsti heimaleikur sameinaðs liðs Tindastóll/Hvöt mun fara fram á Blönduósvelli klukkan tvö á morgun þegar Fjarðabyggð kemur í heimsókn. Feykir.is hvetur Skagfirðinga jafn sem Blönduósinga til þess að setja á sig húfuna, drag...
Meira

Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+

Það hefur varla farið framhjá neinum að Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Húnaþingi vestra dagana 24.-26. júní nk. Á kynningarfundi sem haldinn var í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna mótsins mátti sjá að einhugur ríkir meða...
Meira

Skokkhópurinn af stað næsta þriðjudag

Þriðjudaginn 24. maí hefst sumarstarf skokkhópsins á Sauðárkróki þar sem Árni Stefáns hefur verið óþreytandi við að aðstoða fólk sem vill hreyfa sig á heilbrigðan hátt. Mæting er við sundlaugina  og lagt af stað kl. 17:45...
Meira

Tindastólsgarpar á "Opna meistaramótinu í garpasundi" - IMOC 2011

Íslandsmót garpa fór fram um helgina 6.-7. maí í Ásvallalaug í Hafnarfirði og kepptu átta sundmenn að þessu sinni frá sunddeild Tindastóls. Það voru þau Valgeir S. Kárason, Hans Birgir Friðriksson, Soffía Káradóttir, Helga Þ
Meira