Íþróttir

Kunnir kappar ætla að mæta á svæðið

Skráningar eru nú í fullum gangi á þjálfaranámskeið sem körfuknattleiksdeild Tindastóls mun halda í júní í tengslum við körfuboltabúðir félagsins.. Meðal kunnugra kappa sem hafa boðað komu sína á námskeiðið eru Ingi Þó...
Meira

Tindastóll/Hvöt laut í gras fyrir Hetti

Tindastóll/Hvöt fór á Egilsstaði á laugardaginn og spilaði þar fyrsta leik sumarsins. Lokatölur leiksins urðu 1-0 fyrir Hött.Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Fellabæ. Skrifað er um leikinn á heimasíðu Tindastóls; "Leik...
Meira

Flatbrauð til sölu fyrir Gautaborgarför

Frjálsíþróttakrakkarnir úr Skagafirði, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla að ganga í hús næstu daga og selja flatbrauð til styrktar sinni ferð. Pakkinn kostar 500 kr. Einnig er hægt að nálgast flatbrauðið góða hjá...
Meira

Fannar Örn kominn heim

Á heimasíðu Knattspyrnudeildar Tindastóls segir frá því að Fannar Örn Kolbeinson hefur skipt úr Val og í Tindastól.Fannar sem fyrir tveimur árum yfirgaf uppeldisfélag sitt fyrir Val hefur nú snúið heim á nýjan leik og gert tvegg...
Meira

Eysteinn Pétur ráðinn til Hvatar og USAH

Blönduósingurinn Eysteinn Pétur Lárusson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hvatar og Ungmennasambands Austur-Húnvetninga og tekur við því starfi í haust. Hann mun því flytja á heimaslóðirnar og kveðja Þró...
Meira

Þröstur Leó til Tindastóls

Körfuknattleiksdeildin hefur samið við Þröst Leó Jóhannsson, fyrrverandi leikmann Keflavíkur, um að leika með Tindastólsliðinu í Iceland Express deildinni og er samningurinn til allt að tveggja ára. Þröstur 22 ára og er tveir met...
Meira

Rúnar Birgir í stjórn – tveir kanar leyfðir

Körfuknattleiksþing var haldið í Skagafirði um helgina, en fyrir þinginu lágu nokkrar veigamiklar tillögur sem hlutu misjafnt gengi. Fyrir þinginu lá fyrir tillaga um svokallaða 3+2 reglu, eða að alltaf yrðu að vera þrír íslenski...
Meira

Fundur vegna Landsmóts 50+

Almennur kynningafundur á Landsmóti UMFÍ 50 + verður haldinn miðvikudaginn 11. maí í Félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 20:30. Fundurinn er opinn öllum íbúum Húnaþings vestra. Þeir sem stunda verslun og ferðaþjónustu eru sérsta...
Meira

Sviðsmynd og ljós – er það nokkuð mál?

Á leiksýningum beinist athyglin að leikendum á sviði sem segja okkur sögu.  Staðreyndin er hinsvegar sú að leikendurnir mega sín lítils ef sviðsmynd og lýsing eru ekki vel unnar.  Leikfélag Sauðárkróks hefur á sínum snærum tv...
Meira

Kristján Geir í 4. sæti í Oslo Grand Prix

Tíu af þrettán Íslendingum sem kepptu á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi  um síðustu helgi komust í sex manna úrslit eða á verðlaunapall. Alls kepptu Íslendingarnir í sjö mismunandi keppnisflokkum í fitness og vaxtarrækt. Þar
Meira