Íþróttir

Skemmtilegt sundmót á laugardaginn

Hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og Sunddeildar Tindastóls var haldið á laugardaginn í Sundlaug Sauðárkróks. Þar mættu til leiks 26 öflugir sundmenn, 17 ára og yngri. Frá Sunddeild Tindastóls kepptu 14 sundmenn o...
Meira

Öflugt þjálfaranámskeið hjá Tindastóli

Í tengslum við körfuboltabúðirnar sem UMF Tindastóll stendur fyrir í sumar, verður haldið þjálfaranámskeið fyrir íslenska þjálfara, þar sem hinir erlendu gestir búðanna munu halda fyrirlestra ásamt yfirþjálfara körfuknattlei...
Meira

Þrjú á pall á Andrési

Andrésar Andar leikunum sem fram fór í Hlíðarfjalli er lokið eftir mjögskemmtilegt skíðamót. Tindastóll bætti við tveimur verðlaunahöfum á degi 2 í fjallinu en ein gullverðlaun náðust á fyrsta degi. María Finnbogadóttir van...
Meira

Kormákshlaup 2011

Á sumardaginn fyrsta fór fram fyrsta hlaupið af fjórum sem Umf. Kormákur gengst fyrir þar sem keppt er í sex flokkum karla og kvenna. Keppt er um þrenn verðlaun í hverjum flokki en til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurf...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastóli

Skíðasvæði Tindasóls hefur nú verið lokað og allri starfsemi í fjallinu lokið þessa tímabils. Alls heimsóttu 4023 skíðamenn svæðið og renndu sér á skíðum í vetur og var það opið í 73 daga. Þetta er nokkuð færri heims...
Meira

Knattspyrnuþjálfari óskast á Tangann

Umf. Kormákur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara eða þjálfurum fyrir yngri flokka (18 ára og yngri) í sumar. Starfið felst í umsjón með æfingum og að fara með liðin á mót. Krakkar 14 ára og yngri hafa undanfarin ár farið á m...
Meira

Tveir Skagfirðingar í framboði til stjórnar

Tveir Skagfirðingar eru í framboði til stjórnar KKÍ næstu tvö árin þetta eru þeir Rúnar Gíslason og Lárus Ingi Friðfinnsson. Til stjórnar bárust 10 framboð í sex sæti stjórnar og því ljóst að kosið verður í stjórn KKÍ ...
Meira

Skemmtileg uppskeruhátíð í gær

Í gær hélt unglingaráð körfuknattsleiksdeildar Tindastóls uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana þar sem rúmlega 200 manns, bæði iðkendur og foreldrar, mættu og skemmtu sér hið besta. Veittar voru viðurkenningar fyrir þátttöku h...
Meira

Zidane taktar hjá Stólunum/Hvöt

Á heimasíðu Tindastóls segir að yfir 3700 manns hafi séð myndbandið af undanúrslitaleik Tindastóls/Hvatar gegn Völsungi í síðustu viku en þar er hægt að sjá magnaða takta sem kenndir eru við snillinginn Zinedine Zidane sem alli...
Meira

Rikki leikmaður ársins

Friðrik Hreinsson var valinn leikmaður ársins á lokahófi körfuknattleiksdeildarinnar Tindastóls í liðinni viku. Friðrik var einnig valinn besti varnarmaðurinn og að lokum hlaut hann viðurkenningu fyrir að vera stigahæsti leikmaður ...
Meira