Skemmtilegt sundmót á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
02.05.2011
kl. 13.20
Hið árlega bikarmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og Sunddeildar Tindastóls var haldið á laugardaginn í Sundlaug Sauðárkróks. Þar mættu til leiks 26 öflugir sundmenn, 17 ára og yngri.
Frá Sunddeild Tindastóls kepptu 14 sundmenn o...
Meira