Íþróttir

Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslitum í Skólahreysti

Á morgun fimmtudaginn, 28. apríl fer fram í Laugardalshöllinni úrslitakeppnin í Skólahreysti og munu þjú ungmenni úr Grunnskóla Húnaþings vestra verða meðal keppenda en það eru þau Elmar Baldursson, Guðni Skúlason, Guðrún Hel...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokkanna í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls heldur sína árlegu uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í dag miðvikudaginn 27. apríl, í íþróttahúsinu kl. 16.30. Á hátíðinni verða verðlaun veitt og viðurkenningar. Í þeim fl...
Meira

Golfkortið 2011 er komið á sölustaði

Golfkortið veitir aðgang að 23 golfvöllum víðsvegar um landið en handhafar þess geta spilað í sex daga á hverjum velli, þegar völlurinn er opinn fyrir almenning. Golfkortið er ódýr, einfaldur og hagstæður kostur fyrir alla golfá...
Meira

Um 30 krakkar frá Tindastóli á Kjarnafæðismótinu í körfubolta

Tindastóll sendi alls 5 lið til þátttöku á Kjarnafæðismóti Þórs á Akureyri sl. laugardag en mótið var haldið fyrir minniboltakrakka og skemmtu allir sér konunglega. Auk Tindastóls tóku Þórsarar þátt í mótinu, en einnig komu...
Meira

Tindastóll/Hvöt endaði í 2.sæti Lengjubikarsins

Úrslitaleikur B-deildar lengjbikarins fór fram í gær og varð Tindastóll/Hvöt að lúta í lægra haldi 4-2 fyrir Aftureldingu, leikurinn fór fram á Akranesi. Hilmar Þór Kárason skoraði seinna mark norðanmanna en fyrra markið var sj...
Meira

Hvöt stofnar sunddeild í dag

Húni segir frá því að í dag klukkan 17:00 mun íþróttafélagið Hvöt á Blönduósi stofna sunddeild við félagið en sundæfingar hafa staðið yfir hjá félaginu frá því að nýja sundlaugin opnaði fyrir ári síðan án þess þ
Meira

Kristján Geir Íslandsmeistari í fitness 2011

Þann 22. apríl lauk Íslandsmeistaramótinu í fitness. Þetta var hörku mót og voru keppendur 100 talsins. Í fitness flokki karla mættu 11 fjallmyndarlegir karlmenn til leiks. Skagfirðingurinn Kristján Geir Jóhannesson mætti í sínu be...
Meira

Tindastóll/Hvöt í undanúrslitum Lengjubikarsins

Tindastóll/Hvöt er eitt fjögurra liða sem er komið í undanúrslit B-deildar Lengjubikarsins. Hin liðin eru Afturelding, Njarðvík og Völsungur. Á fimmtudaginn verða undanúrslitin leikin og leika þá saman Völsungur og Tindastóll/Hv...
Meira

Sauðárkróksbakarís-skíðamót í Tindastóli

Nú í aðdraganda páskahátíðar mun skíðadeild Tindastóls standa fyrir skíðamóti með dyggum stuðningi Sauðárkróksbakarís og er mótið opið fyrir alla sem eru skíðandi. Dagskárin er á þessa leið: Miðvikudagur svig/stórsvi...
Meira

Páskamót Tindastóls í fótbolta

Knattspyrnudeild Tindastóls fyrirhugar að halda firma og hópamót í fótbolta laugardaginn 23. apríl í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Reglur eru þannig að 5 spila inn á í einu, þar af einn markmaður. Spilað er eftir línum. Þ...
Meira