Íþróttir

Helga Margrét til Bandaríkjanna

Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Húnaþingi vestra sem nú æfir og keppir með íþróttafélaginu Ármanni hélt í gær til Bandaríkjanna en þar verður hún í æfingabúðum næsta mánuðinn við fyrsta flokks aðstæður í Chula Vis...
Meira

Tindastóll og N1 gera með sér samkomulag

N1 og aðalstjórn Tindastóls hafa gert með sér samkomulag um að N1 verður einn af aðalstyrktaraðilum Tindastóls. N1 mun greiða mánaðarlega til Tindastóls auk þess sem félagið fær 1 krónu af hverjum keyptum lítra hjá viðskiptav...
Meira

Rakel Rós dugnaðarforkur Þórs

Króksarinn og fyrrum leikmaður Tindastóls í yngri flokkum Tindastóls Rakel Rós Ágústsdóttir þótti Dugnaðarforkur ársins hjá Körfuknattleiksdeild Þórs en Rakel hefur spilað með meistaraflokk Þórs í vetur. Þá þótti Rakel ...
Meira

Opnað fyrir skráningar í dag

Frá og með deginum í dag verður byrjað að taka við almennum skráningum í körfuboltabúðir Tindastóls sem haldnar verða 12. - 19. júní. Einnig hefur verið opnað fyrir skráningar á þjálfaranámskeiðið 10. og 11. júní. Í b
Meira

Mikill hugur í fólki á héraðsþingi USVH

Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu Víðihlíð í gær. Þingstörf gengu vel fyrir sig og mikill hugur í fólki fyrir starfinu. Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, og Sigurður Guðmundsson, landsfulltrúi UMFÍ, s
Meira

Dagskrá körfuboltabúða Tindastóls að verða klár

Á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls kemur fram að nú fari að líða að því að dagskrá Körfuboltabúða félagsins verði birt. Þá segir að um leið og það gerist og upplýsingar um kostnað verði komnar á hreint veri...
Meira

Tindastóll/Hvöt styrkti stöðu sína á toppnum.

Sl. föstudag lék Tindastóll/Hvöt við Magna í Lengjubikarnum. Leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Eftir að Tindastóll/Hvöt hafði lent undir í leiknum þá spýttu drengirnir í lófann og sigruðu með tveimur mörkum gegn einu. ...
Meira

Bingó

  Skagfirskir frjálsíþróttakrakkar, sem stefna á Gautaborgarleikana í sumar, ætla í dag föstudag og á sunnudag að standa fyrir Bingói sem fjáröflun fyrir ferðasjóð sinn. Í dag verður spilaði í Húsi Frítímans á Sauðárkr...
Meira

Tveggja stiga tap fyrir KR

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta lauk keppni sinni á Íslandsmótinu á sunnudagskvöld þegar strákarnir töpuðu fyrir KR-ingum með tveggja stiga mun 82-80 í DHL-höllinni. KR-ingar unnu B-riðilinn en okkar strákar urðu í 4. s
Meira

Innanfélagsmót í Tindastól

Um helgina var innanfélagsmót hjá skíðadeild Tindastóls. Á laugardaginn var keppt í svigi og á sunnudaginn var keppt í stórsvigi í frábæru veðri. Að sögn mótshaldara var mótið skemmtileg fjölskylduskemmtun og stóðu krakkarni...
Meira