Íþróttir

Breti frá Egyptalandi kennir golf

Golfklúbbarnir á Skagaströnd, Blönduósi og Sauðárkróki hafa ákveðið að ganga til samninga við breskan golfkennarann Richard Hughes. Hann starfar nú sem yfirkennari og rekstrarstjóri Orange Lakes Golf Resort í Egyptalandi en ætlar ...
Meira

Húnvetningar í úrslit í Skólahreysti

Í gær fóru fram síðustu fjórir undanriðlarnir í Skólahreysti í Austurbergi í Reykjavík. Þau Elmar Baldursson, Guðni Þór Skúlason, Guðrún Helga Magnúsdóttir og Rakel Ósk Ólafsdóttir kepptu fyrir hönd Grunnskóla Húnaþings...
Meira

Pétur Rúnar valinn í U-15 ára landsliðið

Hinn ungi og efnilegi körfuknattleiksmaður Pétur Rúnar Birgisson í Tindastóli hefur verið valinn í lokalandsliðshóp Íslands U-15 ára, sem tekur þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar. Snorri Örn Arnaldsson landsliðsþj
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var 25. mars sl. í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga í umsjá Ungmennasambands Vestur Húnvetninga dagana 24...
Meira

Kynningarfundur vegna köfuboltabúða

Kynningarfundur vegna körfuboltabúða Tindastóls verður haldinn í Húsi frítímans, miðvikudaginn 30. mars kl. 20.00. Á fundinum verður sagt frá undirbúningi körfuboltabúðanna og starfsemi þeirra kynnt. Minnt er á forskráninguna. ...
Meira

10 – 1 sigur í æfingarleik

Strákarnir í Tindastól/Hvöt fóru mikinn í æfingarleik við Skallagrím sem fram fór í Akraneshöllinni sl. föstudagskvöld en strákarnir okkar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu leikinn 10 – 1. Byrjunarlið Tindastóls/Hvatar: Ól...
Meira

3 íþróttamenn af norðurlandi vestra í landsliðinu í frjálsum

Þrír íþróttamenn af Norðurlandi vestra eru í landsliðshópi Frjálsíþróttasambands Íslands en það eru þau Gauti Ásbjörnsson, íslandsmeistari í Stangastökki, Björn Margeirsson, millivegalengdahlaupari, og Helga Margrét Þorste...
Meira

2 marka sigur á KA

Leikmenn 2.fl. Tindastóls/Hvatar skelltu sér á Akureyri í gærkvöld og léku æfingaleik í Boganum við jafnaldra sína hjá KA. Leiknum lauk með sigri okkar drengja 2-3. Hilmar Kárason skoraði tvö mörk og Benni eitt.
Meira

Aðalfundur Bílaklúbbsins í kvöld

Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld á Kaffi Krók á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 20:00. Auk venjulegra aðalfundastarfa verður rætt um hið árlega Skagafjarðarrall sem fram fer 22. – 23. júlí í sumar. A
Meira

Kynningarbæklingur körfuboltabúðanna kominn í dreifingu á heimavelli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur nú sett saman bækling um körfuboltabúðirnar sem starfræktar verða í sumar undir stjórn Borce Ilievski.  Bæklingnum er nú dreift meðal heimamanna til kynningar en þar eru iðkendur hvattir til a...
Meira