Íþróttir

Hafa áhuga á Landsmóti UMFÍ 50+

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hvatti á síðasta fundi sínum íþróttahreyfinguna í Skagafirði til þess að kanna hvort ástæða sé til þess að Skagafjörður sæki um að vera mótsstaður fyrir Landsmót UMFÍ 50+. Kemur
Meira

Velferðasjóður til að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna í íþróttastarfi

UMSS og Tindastóll hyggjast stofna velferðarsjóð íþróttahreyfingarinnar í Skagafirði í þeim tilgangi að létta efnaminni foreldrum þátttöku barna sinna í íþróttastarfi. Félögin hafa óskað eftir að Sveitarfélagið Skagafj
Meira

Tap í fyrsta leik Lengjubikarsins

M.fl. kvenna Tindastóls spilaði á sunnudaginn sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum gegn Völsungi  í Boganum á Akureyri. Fyrri hálfleikurinn var ekki sérstakur hjá Tindastólsstúlkum og leiddi Völsungur 1-0 í hálfleik. Á heimasíðu T...
Meira

Ársþing UMSS haldið í síðustu viku

Í síðustu viku  var 91. ársþing Ungmennasambands Skagfirðinga haldið á Mælifelli á Sauðárkróki að viðstöddum fulltrúum aðildarfélaga og gestum. Fram kom að sambandið var rekið með tæplega 115 þúsund króna hagnaði á s
Meira

Góður sigur á Njarðvík

Tindastóll/Hvöt lék við Njarðvík í Lengjubikarnum sl. laugardag en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni.Er skemmst frá því að segja að okkar menn stóðu uppi sem sigurvegarar 2 - 1. Þetta var annar leikur liðsins í þessari k...
Meira

Lakkríssala til fjármögnunar á boltakaupum

Unglingaráð Tindastóls í körfuknattleik hefur keypt nýja kvennabolta fyrir körfuknattleiksdeildina, en ástandið í þeim boltamálum var ekki gott. Til að fjármagna kaupin ætlar unglingaráð að selja lakkrís. Undanfarin misseri hef...
Meira

Tindastólsstúlkur með silfur á Íslandsmóti

Á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Tindastóls er sagt frá því að stelpurnar í 7. flokki urðu í gær í öðru sæti í Íslandsmótinu annað árið í röð eftir úrslitamótið sem haldið var í Keflavík. Heimastúlkur urðu Ís...
Meira

7. flokkur stúlkna í úrslitum Íslandsmótsins

Þrír af yngri flokkum Tindastóls í körfuknattleik munu keppa um helgina. Stúlknaflokkur keppir í C-riðli á Akranesi, 7. flokkur stúlkna í A-riðli í Keflavík og 9. flokkur drengja í B-riðli hér heima. 7. flokkur stúlkna keppir í...
Meira

Skíðakrakkar með 5 verðlaunapeninga frá Jónsmóti

Þann 4. – 5. mars sl. fóru nokkrir ungir og efnilegir krakkar úr skíðadeild Tindastóls til Dalvíkur og tóku þátt í hinu árlega Jónsmóti Skíðafélags Dalvíkur. Að sögn mótshaldara gekk mótið einstaklega vel í ár, veðrið ...
Meira

Skagfirskt hveiti til sölu

Krakkar í frjálsíþróttadeild UMSS eru þessa dagana í fjáröflum til að fjármagna keppnisferð þeirra til Gautaborgar í sumar. Meðal söluvarnings er hveiti sem ræktað er í Skagafirði. -Við erum með magnað hveiti sem ræktað e...
Meira