Íþróttir

Helgi Rafn útnefndur Dugnaðarforkurinn

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að í uppgjöri á seinni hluta Iceland Express deildarinnar í dag, var tilkynnt að Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, hefði verið valinn Dugnarðarforkurinn. Sú viðurkenning kemur en...
Meira

Baráttusigur í Lengjubikarnum

Tindastóll Hvöt vann baráttusigur á KF í Lengjubikarnum um helgina en eftir slakan fyrri hálfleik þar sem okkar menn voru undir 0 – 2 komu strákarnir dýrvitlausir til leiks í síðari hálfleik og voru lokatölur leiksins 4 – 2 fyrir...
Meira

Stólarnir enduðu í tíunda sæti

Síðasta umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta fór fram í gærkvöldi. Tindastólsmenn brunuðu alla leið suður með sjó og spiluðu við spræka Njarðvíkinga sem hafa verið að fínpússa sinn hóp síðustu vikurnar. Þe...
Meira

Íslandsmeistari í hnefaleik gengur til liðs við Tindastól/Hvöt

 Fótbolti.net segir frá því að Tindastóll/Hvöt hefur fengið framherjann Kolbein Kárason til liðs við sig á láni frá Val. Gengið var frá lánssamningum í vikunni en við sama tækifæri skrifaði Kolbeinn undir nýjan samning við...
Meira

Lokaleikur tímabilsins hjá meistaraflokki í Njarðvík í kvöld

Tindastóll leikur síðasta leik sinn í Iceland Express deildinni þetta tímabilið í Njarðvík í kvöld. Úrslitakeppnin er úr sögunni að þessu sinni og aðeins leikið fyrir heiðurinn. Þetta verður jafnframt kveðjuleikur þeirra Ha...
Meira

14 stiga sigur drengjaflokks á Þór Ak í gær

Drengjaflokkurinn sigraði Þór frá Akureyri í Síkinu í gærkvöldi í síðasta leik sínum í riðlakeppni Íslandsmótsins þetta tímabilið. Lokatölur urðu 73-59 og með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni, þar s...
Meira

Skákfélag Sauðárkróks vann sig upp í 3. deild

Nú er nýlokið síðari hluta Íslandsmóts Skákfélaga, en Skákfélag Sauðárkróks sendi lið í keppni í 4. deild mótsins. Eftir heilmikinn barning tókst félaginu að verða í 2. sæti í deildinni og vinna sig þannig upp um deild. N...
Meira

Stefán Velemir íþróttamaður ársins hjá USAH

Húni segir frá því að 94. ársþing Ungmennasambands A-Hún. fór fram um helgina á 99 aldursári sambandsins. 30 fulltrúar voru mættir ásamt gestum frá ÍSÍ og UMFÍ. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var Íþróttamaður ársins valinn...
Meira

íþrótta- og tómstundafulltrúi óskast

Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi íþrótta- og tómstundafulltrúa. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er 80% og er æskilegt að umsækjandinn geti hafið störf þann 1. apríl næ...
Meira

Keflavík sigraði naumlega í baráttuleik

Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í síðasta heimaleik sínum þennan veturinn í Iceland Express deildinni. Óhætt er að fullyrða að áhorfendur hafi skemmt sér hið besta á líflegum leik sem bauð upp á falleg tilþrif, gríðar...
Meira