Íþróttir

Síðasti heimaleikurinn í kvöld

Tindastóll leikur síðasta heimaleik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld, þegar strákarnir taka á móti liði Keflavíkur. Enn er fræðilegur möguleiki á sæti í úrslitakeppninni, en til þess þurfa úrslit í öðrum leikjum a
Meira

Tindastólsmenn heillum horfnir

Í gærkvöldi áttust við Fjölnir og Tindastóll í Iceland Express deldinni í körfuknattleik og var leikið syðra. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur báðum liðum, með sigri hefðu Stólarnir glætt möguleika sína á sæti í úrsl...
Meira

Hver vill ekki eignast fótboltapáskaegg? -Fjáröflun hjá 3.flokki kvenna

3. flokkur kvenna í fótbolta hjá Tindastól ætlar að selja páskaegg frá Kólus. Tvær gerðir í boði, boltaegg á 2800kr. og hefðbundið páskaegg á 2700 kr. Eggin eru 900g og inni í þeim er m.a. Þristur, Kúlusúkk, Ólsen Ólsen, ...
Meira

Útileikur við Fjölni í kvöld -Sannkallaður fjögurra stiga leikur

Strákarnir í meistaraflokk Tindastóls í körfubolta halda suður yfir heiðar í dag. Verkefnið er verðugt, annars vegar að tryggja sæti liðsins í deildinni og hins vegar að stíga skrefi nær úrslitakeppninni. Fjölnismenn eru á svip...
Meira

Ótthar Edvarsson ráðinn umsjónarmaður íþróttamannvirkja

Ótthar Edvardsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður íþróttamannavirkja á Frístundasviði sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann var valinn úr hópi 14 umsækjenda. Tuttugu og tveir sýndu starfinu áhuga en 7 þeirra drógu umsókn sína...
Meira

Með á nótunum - Óborganlegt blogg frá Axel Kára

Axel Kárason kom með skemmtilega játningu á bloggsíðu sinni en hann óvart tryggði sigur í háspennuleik. En við skulum gefa Axel orðið; „Það er líklega kominn tími til að ég segi stutta sögu sem ég hef ekki sagt neinum. Það...
Meira

Tindastóll mun halda körfuboltabúðir í júní

Stjórn og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls hafa ákveðið að halda körfuboltabúðir á Sauðárkróki vikuna 12. – 19. júní í sumar. Yfirumsjón með búðunum hefur Borce Ilievski, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar...
Meira

Körfuboltakynning í Varmahlíð

Síðastliðinn fimmtudag fór Borce Ilievski körfuboltaþjálfari Tindastóls ásamt erlendu leikmönnunum þremur í Varmahlíð þar sem þeir hittu á krakka í 7.-10. bekk. 21 krakki mætti og skemmtu allir sér konunglega. Byrjaði Borce
Meira

3. flokkur kvenna á ferðinni

Stelpurnar í 3. flokki í Tindastóli spiluðu tvo æfingaleiki fyrir sunnan um helgina. Í leiknum á móti KR á laugardaginn voru okkar stelpur mun betri en mótherjinn og sigruðu sannfærandi 2 - 0. Sá sigur hefði getað orðið stærri en...
Meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar

Vetrarleikar Tindastóls fóru fram um helgina en á heimasíðu Tindastóls segir að leikarnir hafi tekist frábærlega en á laugardagskvöld var heilmikil kvöldvaka í Svaðastaðahöllinni þar sem var mikil og góð stemning. Hópur skíð...
Meira