Íþróttir

9. flokkur drengja í bikarúrslit

 9. flokkur drengja komst á föstudaginn í úrslit bikarkeppninnar, þegar strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu Grindvíkinga 63-53. Pétur Rúnar var stigahæstur með 24 stig og réðu Grindvíkingar illa við hann. Finnbogi setti 1...
Meira

Mótherjarnir klárir

Búið er að raða í riðil hjá M.fl. kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu og getum við verið ákaflega sátt með þetta allt. Liðin sem við mætum eru: Fjölnir, Draupnir, Völsungur, Haukar, Fram og Selfoss. Æfingartímabilið hjá st...
Meira

9. flokkur í undanúrslitum bikarsins í Síknu í kvöld

Strákarnir í 9. flokki Tindastóls í körfubolta spila í undanúrslitum bikarkeppninnar hér heima í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19:30 Meistaraflokkslið Tindastóls og Þórs Akureyri, spila æfingaleik í Síkinu eftir leikinn eða u...
Meira

Aron og Frosti ganga til liðs við HK

Fótbolti.net segir frá því í dag að HK hefur fengið bræðurna Aron og Frosta Bjarnasyni til liðs við sig frá Hvöt Aron og Frosti hafa verið fastamenn í liði Hvatar allan sinn meistaraflokksferil. Þeir eru báðir varnarmenn og lj
Meira

Ágætis árangur á öllum vígstöðvum hjá yngri flokkum í körfubolta

Fjölmörg yngriflokkalið Tindastóls í körfubolta voru á ferðinni í keppnisferðalögum  helgina, ýmis heima eða í burtu. Krakkarnir stóðu sig vel að venju og voru sér og félagi sínu til sóma. 10. flokkur drengja keppti  á ...
Meira

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Frjálsíþróttadeild Tindastóls heldur aðalfund sinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli mánudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram. Stjórnarkj
Meira

Landsmót 50+

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi ...
Meira

Örn áfram með ferðaþjónustu í Sólgarðaskóla

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið skólastjóra Grunnskólans austan Vatna og starfsmanni eignasjóðs Skagafjarðar að ganga til samninga við Örn Þórarinsson um leigu á Sólagarðaskóla ásamt skólastjórabústaðar á Sólgörðum ...
Meira

Kynningarfundur vegna Nettómótsins í Reykjanesbæ

Unglingaráð í körfuknattleik stefnir á þátttöku Tindastóls í Nettó-mótinu í Reykjanesbæ, 5. – 6. mars n.k. Mótið er fyrir minniboltaiðkendur og stefnir körfuknattleiksdeildin á þátttöku bæði minnibolta yngri og eldri, e
Meira

Tap fyrir Hamarsmönnum í gærkvöldi

Tindastóll tapaði í gærkvöldi fyrir Hamri í IEX-deildinni í körfubolta 83-81. Þetta var fyrsti sigurleikur Hamars í átta leikjum sem komu sér upp í níunda sætið. Á heimasíðu Tindastóls  segir að heimamenn hafi ávallt verið ...
Meira