Íþróttir

Tap fyrir Hamarsmönnum í gærkvöldi

Tindastóll tapaði í gærkvöldi fyrir Hamri í IEX-deildinni í körfubolta 83-81. Þetta var fyrsti sigurleikur Hamars í átta leikjum sem komu sér upp í níunda sætið. Á heimasíðu Tindastóls  segir að heimamenn hafi ávallt verið ...
Meira

Stólarnir sukku í Síkinu

Stjörnumenn heimsóttu Síkið á Króknum í kvöld og höfðu betur í hörkuslag. Stólarnir höfðu ekki tapað á heimavelli síðan í haust en þrátt fyrir góða byrjun í leiknum voru of margir leikmanna liðsins ekki að ná sér á st...
Meira

Mistök á ritaraborði kostuðu Tindastól eitt leikhlé

Á spjallvef Tindastóls skýrir Kári Marísson frá því að ástæða þess að Tindastóll nýtti ekki öll leikhlé sín í bikarleik á móti KR um síðustu helgi sé sú að vegna mistaka á ritaraborði fengu þeir ekki sitt þriðja hl
Meira

Lokað í dag vegna veðurs

Mjög hvasst er á Skíðasvæði Tindastóls í dag 12 til 18m/S og skafrenningur. Því mun ekki verða hægt að renna sér á skíðum þennan föstudaginn. Hins vegar spáir blíðu veðri á morgun laugardag og segir á heimasíðu Tindastó...
Meira

Fjöugrra stiga leikur í Síkinu í kvöld

Það verður sankallaður fjögurra stiga leikur í Síkinu í kvöld föstudag, þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Liðin eru að berjast á svipuðum slóðum og sigur myndi lyfta okkar mönnum upp fyrir gestina í töflunni. Stjarnan si...
Meira

UMSS með stuðningi Skagafjarðar sækist eftir Unglingalandsmóti 2013 eða 2014

Byggðaráð Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gærkvöld að styðja umsókn UMSS vegna unglingalandsmóta UMFÍ árið 2013 eða 2014. UMFÍ hefur send sambandsaðilum erindi þar sem auglýst er eftir umsóknum um undirbúning og framkv...
Meira

Hjalti Arnarsson sundmaður Tindastóls

Það var glatt á hjalla á uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls sem haldin var í gær, miðvikudaginn 9. febrúar 2011. Að venju komu sundmenn og foreldrar saman og áttu saman stund yfir kvöldverði.  Hefð er fyrir því að allir iðk...
Meira

Góður rekstur knattspyrnudeildar Tindstóls

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn í gærkveldi en þar var lögð fram skýrsla stjórnar ásamt reikningum og síðan fóru fram kosningar. Skýrslan er nokkuð ítarleg og þar má finna ýmsar upplýsingar um starf deildar...
Meira

Góð helgi hjá 7. flokki stúlkna

Stelpurnar í 7. flokki körfuboltans hjá Tindastóli halda áfram að standa sig vel en þær eru í A-riðli Íslandsmótsins og kepptu í DHL-höllinni í 3. umferð um síðustu helgi. Niðurstaðan varð tveir sigrar og tvö töp. Úrslit l...
Meira

Skagfirðingasveit á búningum Tindastóls í stað Landsbankans

Landsbankinn og Tindastóll hafa gert samstarfssamning um stuðning bankans við knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild félagsins. Samhliða því hefur Landsbankinn afsalað sér auglýsingum á búningum hjá íþróttafélaginu Tindastóli ...
Meira