Íþróttir

MÍ 11-14 í frjálsum Skagfirðingar komu heim með 12 verðlaun

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 26. og 27. febrúar. Skagfirðingarnir unnu til 12 verðlauna á mótinu, 2 gull-, 6 silfur- og 4 bronsverðlauna. ÍR...
Meira

Aðalfundur Umf. Hvatar á morgun

Á morgun verða haldnir aðalfundir Umf. Hvatar á Blönduósi og hefur verið auglýst eftir fólki til að taka þátt í aðalstjórn. Hugmyndir eru uppi um að stofna sunddeild og kanna á hvort áhugi sé fyrir því að endurvekja frjálsí...
Meira

Walker gekk yfir Stólana í fjörugum leik

KR-ingar sigruðu Tindastól í fjörugum og æsispennandi leik í Síkinu í kvöld og var það einkum fyrir algjöran stórleik Marcusar Walker en Stólunum gekk fjári illa að verjast honum. Stólarnir höfðu yfirhöndina mestallan fyrri há...
Meira

Lokadagur skráningar í TÍM 1.mars

Íþróttafélögin í Skagafirði  hvetja foreldra þeirra barna sem stunda íþróttaæfingar, að skrá þau sem allra fyrst í skráningakerfið tim.skagafjordur.is <http://tim.skagafjordur.is> svo hægt verði að senda út rukkanir....
Meira

KR-ingar í heimsókn í gríðarlega mikilvægum leik

Í kvöld mætast stálin stinn á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti KR í Síkinu og hefst leikurinn kl. 19.15. Úrslit gærkvöldsins gera leikinn í kvöld enn mikilvægari en ella. Með sigri sínum á Keflvíkingum í gærkvö...
Meira

Kökubasar í dag til styrktar skagfirskum frjálsíþróttakrökkum

Í dag klukkan 16:00 verða frjálsíþróttakrakkar úr Tindastóli með kökubasar í Skagfirðingabúð og rennur afraksturinn í ferðasjóð en yfir 20 skagfirskir krakkar áætla keppnisferð á Gautaborgarleikana í sumar. Krakkarnir í Ti...
Meira

Vetrarleikar í Tindastól 2011

Vetrarleikar Tindastóls verða haldnir næstu helgi, 25-27. febrúar. Vetrarleikarnir hefjast næstkomandi föstudagskvöld með skrúðgöngu, sem hefst kl. 18.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Sauðárkróki að Kirkjutorgi. Á tor...
Meira

Aðalfundur Tindastóls í kvöld

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn í kvöld 23. febrúar 2011 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargötu á Sauðárkróki. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Sjá HÉR Starfsbikar...
Meira

Myndband úr fótboltanum

Komið er inn á Youtube.com/TindastollTV myndband af vetrarstarfi 8. og 7. flokks félagsins. Þetta eru yngstu flokkar félagsins og má sjá mörg glæsileg tilþrif á myndbandinu. Má búast við fleiri myndböndum af öðrum flokkum félagsi...
Meira

Sigurjón áfram formaður

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli mánudaginn 21. febrúar. Íþróttastarfið gekk mjög vel á síðasta ári og töluverð fjölgun varð í iðkendafjölda. Deildin var rekin m...
Meira