Íþróttir

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls

 Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu miðvikudaginn 9. febrúar nk. kl. 21:00 Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf en núverandi stjórn gefur öll kost á sér til áframhaldandi setu.
Meira

Gísli sækir hanskann á hilluna

Gísli Eyland Sveinsson sem varið hefur mark Tindastóls um áraraðir hefur ákveðið að taka fram hanskana á ný eftir árshvíld. Gísli sem er 37 ára gamall hefur gríðarlega langan feril að baki en hann hefur líklegast leikið um 270 ...
Meira

22 vilja starf umsjónamanns íþróttamannvirkja

22 umsóknir bárust um stöðu umsjónarmanns íþróttamannvirkja í Skagafirði en umsóknarfrestur um starfið rann út þann 31. janúar s.l. 21 karlmenn sóttu um stöðuna og 1 kona. Umsóknarferli er í gangi og verður gengið frá ráð...
Meira

Afar annasöm helgi framundan

Það verður nóg um að vera í körfunni í þessari viku og um næstu helgi. Meistaraflokkurinn spilar tvo leiki, drengjaflokkur einn, minnibolti stúlkna keppir í Reykjavík, 9. flokkur stúlkna í Stykkishólmi og 10. flokkur drengja hér h...
Meira

Helena þjálfar Míkróbolta stúlkna

Helena Þórdís Svavarsdóttir hefur tekið við þjálfun Míkróbolta stúlkna 1. - 2. bekk hjá Tindastóli og hefur störf í dag þriðjudag. Tekur hún við starfinu af Halldóri Halldórssyni, sem verður áfram með strákana í þessum f...
Meira

Uppskeruhátíð og aðalfundur sunddeildar

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á morgun miðvikudag 9. febrúar klukkan 18.00 á Mælifelli.  Á uppskeruhátíðinni verða veitt ýmiss verðlaun fyrir árangur á árinu 2010 m.a. titillinn sundmaður ársins.  Öll...
Meira

Tindastóll/Hvöt sigur í Soccerademótinu -Myndband af leiknum

Lið Tindastóls/Hvatar sigraði Þór2 í Soccerademótinu á sunnudag með þremur mörkum gegn tveimur. Leikurinn var leikinn í Boganum eins og aðrir leikir í þessu ágæta móti. Það var Árni Arnarson sem skoraði fyrsta mark okkar í ...
Meira

Árni Rúnar Hrólfsson með brons í 800m á MÍ

Árni Rúnar Hrólfsson úr Tindastól/UMSS vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum, innanhúss, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík 5.- 6. febrúar. Hann hljóp 800m á 2:02,77mín, s...
Meira

KR-ingar sterkari á endasprettinum

Tindastóll heimsótti KR-inga í Dalsey, Hillblom og Lynn-höllina í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Talsvert var undir því um var að ræða undanúrslitaleik í Poweradebikar karla í körfubolta. Stólarnir voru alveg til í slaginn o...
Meira

Tindastóll í undanúrslitum á morgun

Á morgun keppir Tindastóll í undanúrslitum Powerade-bikarsins við KR-inga í DHL-höllinni og hefst leikurinn kl. 16.00. Fyrir þá sem heima sitja, verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á RUV. Tindastóll hefur þrisvar sinnum kom...
Meira