Íþróttir

Tap gegn Snæfelli í Hólminum

Tindastóll lék gegn meisturum Snæfells í Stykkishólmi í gærkvöldi. Leikurinn var fjörugur og spennandi en heimamenn höfðu þó lengstum frumkvæðið, voru sjö stigum yfir í hálfleik og þrátt fyrir ágæta spretti hjá Stólunum þ...
Meira

Fræðslu og kynningarfundur um bogfimi og bogveiði

Bogveiðifélag Íslands verður með fræðslu og kynningarfund um bogfimi og bogveiði laugardaginn 5. febrúar kl 14.00 í Húsi frítímans  á Sauðárkróki. Telja forsvarsmenn félagsins að þetta sé fyrsti opinberi fundur hér landi um ...
Meira

Stór vika hjá körfuboltafólki

Það verður í mörg horn að líta hjá körfuboltafólki í Tindastól í vikunni. Hæst bera leikir meistaraflokksins á fimmtudag og laugardag, en einnig verða yngri flokkarnir á ferðinni. Iceland Express deildin Tindastóll etur kappi ...
Meira

Golfkennara vantar á Stór-Þverárfjallssvæðið

Golfklúbbarnir á Sauðárkróki, Blönduósi og Skagaströnd hafa um nokkurt skeið leitað að golfkennara, einkum til að sjá um unglingastarfið á komandi sumri. Golfklúbburinn á Sauðárkróki hefur um langt skeið státað af öflugu un...
Meira

Nova vill upp á Miðgarð

Símafyrirtækið Nova ehf hefur sent byggðaráði Skagafjarðar erindi þar sem fyrirtækið fer fram á leyfi til þess að setja upp farskiptabúnað í og á Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Byggðarráð samþykkir erindið fyrir ...
Meira

Tvöfalt tap í Reykjavík

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu lék tvo leiki í Reykjavík um síðustu helgi. Á föstudaginn lék lið Tindastóls við ÍR og tapaði þeim leik 3-0. Bjarki Már þjálfari sagði að þetta hafi verið slappur leikur hj...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar áfram í landsliðsúrtaki U-15

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson í Tindastóli eru komin áfram í landsliðsúrtaki U-15 ára landsliðanna í körfuknattleik. Búið er að fækka niður í 17 leikmenn hjá stúlkunum og 18 leikmenn hjá drengj...
Meira

6 silfur og 4 brons á MÍ 15-22 ára

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 29.-30. janúar. Frá UMSS voru 8 keppendur á mótinu og unnu þeir til 10 verðlauna, 6 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna. ...
Meira

Góður sigur á KR

2.flokkur Tindastóls/Hvatar sigraði 2.fl. KR í Akraneshöllinni á laugardag með 4 mörkum gegn 3. Frábær úrslit hjá okkar drengjum. Hilmar skoraði tvö mörk og þeir Árni Arnarson og Óskar Smári sitt markið hvor.
Meira

Góð helgi hjá Helgu

Helga Margrét Þorsteinsdóttir stóð sig vel um helgina á Meistaramóti Íslands í unglingaflokki þar sem hún stórbætti sig í tveimur greinum, fyrst á laugardaginn í kúluvarpi þegar hún varpaði kúlunni 14.99m. Hennar besti árangu...
Meira