Íþróttir

Tindastólsmenn unnu baráttusigur á ÍR-ingum

Leikur Tindastóls og ÍR í Síkinu í gærkvöldi var æsispennandi og hin besta skemmtun. Varnarleikur var í öndvegi hjá báðum liðum, leikmenn börðust fyrir hverjum bolta en að öðrum ólöstuðum má segja að fyrirliði Tindastóls,...
Meira

ÍR-ingar mæta á Krókinn í kvöld

Tindastóll tekur á móti ÍR-ingum í IEX-deildinni í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.15. Þarna er um gríðarlega mikilvægan leika að ræða gegn spræku liði ÍR-inga sem verið hefur á uppleið í síðustu leikjum. Stuðningsmannafund...
Meira

Kostnaðargreina á lagningu parkets á íþróttahús

Félags- og tómstundanefnd hefur falið tæknideild Skagafjarðar í samvinnu við íþróttafulltrúa að vinna að kostnaðargreiningu á viðhaldi á gólfi í íþróttahúsinu á Sauðárkróki en körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur beð...
Meira

3. flokkur sigraði Þór 2 – 0 í æfingaleik

3. flokkur karla í knattspyrnu hjá Tindastól fór í vikunni til Akureyrar þar sem strákarnir spiluðu æfingaleik gegn Þór. Á heimasíðu Tindastóls segir; "Mörkin hefðu getað orðið fleiri hjá okkar mönnum en góður sigur engu a...
Meira

Tindastóll með sjónvarpsstöð á YouTube

Nýlega setti Knattspyrnudeild Tindastóls á fót sjónvarpsstöð - innan gæsalappa - á YouTube. Þar má meðal annars finna klippur úr leikjum Tindastóls/Hvatar sem spilaðir eru nú í vetur og á vordögum og viðtöl við leikmenn og þ...
Meira

Er Landsliðið að springa á limminu?

Síðastliðinn föstudag var sett í gang örlítil netkönnun á Feyki.is varðandi gengi íslenska handboltalandsliðsins. Landsliðið sigraði í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Svíþjóð en í kjölfarið hafa fylgt tvö svekkjandi tö...
Meira

Lífshlaupið ræst í fjórða sinn 2. febrúar

Miðvikudaginn 2. febrúar verður Lífshlaupið , fræðslu-og hvatningarverkefni ÍSÍ, ræst í fjórða sinn. Um 13.300 manns tóku þátt í hlaupinu á síðasta ári og hafði þátttakendum fjölgað um 4000 á milli ára. Þrenns konar f...
Meira

Góður árangur Skagfirðinga á Stórmóti ÍR

15. Stórmót ÍR í frjálsíþróttum fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík 22.- 23. janúar.  Keppendur voru um 700, þar af 38 frá UMSS.  Skagfirðingarnir stóðu sig allir mjög vel og unnu til 18 verðlauna á mótinu, 3 gull, 8...
Meira

Góður árangur Helgu Margrétar í fimmtarþraut

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH sem æfir með Ármanni, keppti í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu ári í gær. Helga fékk 4.158 stig og sigraði þrautina sem fór fram i Växjö í Svíþjóð en hennar b...
Meira

Breytingar í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Um sl. áramót tóku gildi breytingar á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. desember sl. Helstu nýmæli í gjaldskránni eru þau að frá 1. janúar sl. skulu öryrkjar, ...
Meira