Íþróttir

Funda á um nýtt gólf

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sveitastjóra að koma á fundi byggðaráðs með forsvarsmönnum körfuknattleiksdeildar Tindastóls og aðalstjórn félagsins um endurnýjun á gólfefni í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Eins og ...
Meira

Skallagrímur lítil fyrirstaða á leið Stólanna í undanúrslit

Tindastóll tók á móti liði Skallagríms í 8 liða úrslitum í Powerade bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Fæstir áttu von á að 1. deildar lið Borgnesinga næði að flækjast fyrir Stólunum og kom það líka á daginn; það var all...
Meira

Fall er fararheill. Tap 1-0 fyrir Magna

Sameiginlegt lið Tindastóls og Hvatar lék sinn fyrsta "opinbera" leik sl. laugardag þegar liðið spilaði við Magna í Soccerade mótinu. Mark Magna kom eftir um 10 mínútna spil og var það fyrir hálfgerðan klaufaskap í vörn okkar. ...
Meira

Alli verður á Króknum í sumar

Aðalsteinn Arnarson hefur skrifað undir samning við Tindastól og mun leika með sameiginlegu liði Tindastóls/Hvatar á komandi leiktíð. Alli eins og hann er nú yfirleitt kallaður hefur leikið með Tindastóli upp alla yngri flokka fél...
Meira

KFÍ engin fyrirstaða og tvö stig í hús Stólarnir komnir í 7. sætið

Ísfirðingar í KFÍ og Tindastólsmenn mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Leiknum seinkaði um klukkustund þar sem bæði dómurum og liði KFÍ seinkaði vegna slæms veður á leið þeirra á Sauðárkrók. Gestirnir mættu 10 ...
Meira

Stuðningsmannafundur fyrir leikinn í kvöld

Körfuknattleiksdeildin boðar til opins stuðningsmannafundar fyrir leikinn gegn KFÍ í kvöld. Var þetta reynt með góðum árangri fyrir ársmiðahafa fyrir leikinn gegn Njarðvík en ákveðið að hafa þetta í boði fyrir alla sem áhuga...
Meira

Stefnt að meistaraflokki kvenna veturinn 2012 - 2013

Á sameiginlegum fundi stjórnar og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar í gærkvöldi var ákveðið að stefna á þátttöku meistaraflokks kvenna í Íslandsmótinu, keppnistímabilið 2012-2013. Telur körfuknattleiksdeildin þetta vera r...
Meira

Skrifuðu undir samning á Þverárfjalli

 Fulltrúar knattspyrnudeilda Tindastóls og Hvatar hittust fyrr í dag miðju vegu milli knattspyrnuvalla félagsins og skrifuðu undir samning um samstarf deildanna í annarri deild næsta sumar. Það voru þeir Ómar Bragi Stefánsson, forma
Meira

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar

Fjörið fer að hefjast í körfuboltanum svo um munar, því á fimmtudag koma Ísfirðingar í heimsókn í Síkið í Iceland Express deildinni. Þetta er fyrsti heimaleikurinn af fjórum sem Tindastóll spilar í janúar. Seinni umferð Icel...
Meira

Skíðasvæðið opið eftir pöntunum

Skíðasvæðið í Tindastól var opið um helgina og var færi að sögn netverja gott. Á heimasíðu skíðadeildar kemur fram að fyrirtæki og einstaklingar sem vilja koma með hópa í fjallið utan hefðbundins opnunartíma geti haft samba...
Meira