Íþróttir

Helga Margrét í Landanum

Í næsta þætti Landans á RUV, sunnudagskvöldið 16. jan,  verður farið í heimsókn til einnar efnilegustu íþróttastjörnu landsins í dag, sjöþrautarkonunnar Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur á Reykjum í Hrútafirði. Landinn fylg...
Meira

Körfuboltinn svífur hjá Tindastóli

 Það verður í mörg horn að líta í körfunni á næstu dögum hjá Tindstælingum. Bikarleikir yngri flokka, deildarleikur í IEX-deildinni og drengjaflokki og svo Króksamótið í minnibolta. þegar þeir halda suður yfir heiðar og ke...
Meira

Skráningar í Vetrar T.Í.M. að hefjast

Nú styttist í að allar deildir Tindastóls og félög innan UMSS gangi frá æfingatöflunum fyrir vorönnina. Þegar þær hafa borist í hús verður hægt að opna fyrir skráningar barna yngri en 18 ára í Vetrar T.Í.M- kerfið. Foreldra...
Meira

Búið að draga í Powerade-bikarnum - KR úti

Tindastóll dróst gegn liði KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins en dregið var nú fyrir stundu í höfuðstöðvum Vífilfells, styrktaraðila bikarsins. Leikið verður helgina 5. og 6. febrúar n.k. en annar af leikjunum verður sýndur
Meira

Dregið í Powerade-bikarnum í dag

Það ríkir mikil eftirvænting meðal leikmanna og stuðningsmanna Tindastóls í körfuknattleik, því í dag kl. 13 verður dregið í undanúrslit Powerade-bikarkeppninnar. Ásamt Tindastóli, verða í pottinum lið KR, Grindavíkur og Hauk...
Meira

Björn Margeirsson genginn til liðs við UMSS

Frjálsíþróttamaðurinn knái Björn Margeirsson frá Mælifellsá í Skagafirði kvaddi nú um áramótin FH með stæl en eins og landsfrægt var gat Björn ekki sætt sig við að keppa fyrir hönd félags sem hefði Kristján Arason í vinn...
Meira

Tindastóll TV slær í gegn

Það má segja að sú ákvörðun körfuknattleiksdeildar Tindastóls að senda heimaleiki meistaraflokksins út á Netinu hafi slegið í gegn því fjöldi manns hafa fylgst með leikjunum frá ýmsum stöðum hnattarins frá því að fyrsta ...
Meira

Sigurður Arnar nýr þjálfari í frjálsíþróttunum

Þjálfarateymi Frjálsíþróttadeildar Tindastóls hefur borist góður liðsauki en hinn kunni frjálsíþróttakappi, Sigurður Arnar Björnsson, er snúinn til baka heim á Krókinn og tekinn til starfa fyrir deildina. Arnar er öllum að g
Meira

Oft er betra heima setið

KFÍmenn gerðu ekki góða ferð á Sauðárkrók sl. fimmtudag er þeir brutust í óveðri norður á Krók til þess að spila körfuboltaleik. Lagt var í hann um níu á fimmtudagsmorgun en heim náði liðið ekki fyrr en klukkan 15:30 á l...
Meira

Flöskusöfnun hjá körfuboltanum í dag

Flöskusöfnun hjá körfuknattleiksdeildinni í dag Körfuknattleiksdeildin hyggst fara um bæinn og safna tómum flöskum frá íbúum í fjáröflunarskyni á þriðjudag. Allir eldri iðkendur eru beðnir um að taka þátt í söfnuninni. Fl...
Meira