Íþróttir

Tap í Grindavík

Tindastóll sótti ekki gull í greipar Grindvíkinga suður með sjó í kvöld. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigu heimamenn fram úr í öðrum leikhluta og þeim þriðja. Í fjórða kom Tindastólsliðið aðeins til baka með betri varnarle...
Meira

Framkvæmdastjóri óskast til USAH

Stjórn Ungmennasambands Austur-Húnvetninga hefur auglýst stöðu framkvæmdastjóra USAH. Um er að ræða 50% stöðu frá 1. júní til 31. ágúst 2011. Viðkomandi þarf að sinna daglegum störfum á skrifstofu, sjá um skipulagningu móta...
Meira

Skráningar í Vetrar T.Í.M. eru hafnar

Á vef Svf. Skagafjarðar kemur fram að foreldrar barna 6-18 ára í Skagafirði geti nú skráð þau inn í T.Í.M. kerfið á slóðinni  http://tim.skagafjordur.is/is/forsida/. UMSS hefur óskað eftir því að þau börn, yngri en 18 ára ...
Meira

Nemendur í 2. bekk fá árskort í Stólinn

Viggó Jónsson staðarhaldari í Tindastól kom í vikunni í heimsókn til nemenda í öðru bekk í Árskóla á Sauðárkróki og færði þeim árskort inn á skíðasvæði Tindastóls. Á heimasíðu Árskóla færir skólinn Viggó og sk
Meira

Sigur hjá drengjaflokki - Unnu Valsmenn sannfærandi

Strákarnir í drengjaflokki tóku á móti Valsmönnum í Íslandsmótinu á sunnudaginn kl. 14.00. Strákarnir unnu öruggan sigur í leiknum 78-44. Það var aðeins í fyrsta leikhluta sem Valsmenn héngu í okkar mönnum en upp frá því sk...
Meira

Umsjónamaður íþróttamannvirkja óskast

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða umsjónarmann íþróttamannvirkja á Frístundasvið í fullt starf. Áður var Sævar Pétursson í þessu starfi en hann hefur nú verið ráðinn verkefnastjóri atvinnumála hjá Akureyr...
Meira

Fimmti sigurleikurinn í röð í Síkinu

Tindastóll og Haukar mættust í Síkinu í gærkvöldi og buðu liðin upp á skemmtilegan leik. Stólarnir áttu skínandi leik en voru engu að síður nálægt því að henda sigrinum frá sér í lokin, voru slegnir út af laginu eftir að ...
Meira

Ánægðir gestir á skíðasvæðinu

Það voru ánægðir gestir víðs vegar að af landinu sem heimsóttu skíðasvæði Tindastóls um helgina en meðal gesta var æfingahópur frá Breiðablik. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að fólk hafi talað um að færið hafi veri
Meira

Góður sigur á Völsungum strákarnir okkar komnir á skrið

Annar leikur Tindastóls/Hvatar í Soccerademótinu var leikinn í Boganum sl. laugardag en þá sigraði Tindastóll/Hvöt lið Völsungs með fjórum mörkum gegn einu. Sigurður Halldórsson þjálfari fór í leikinn með 18 leikmenn og þeir...
Meira

HM í handbolta í Húsi Frítímans

Hús Frítímans á Sauðárkróki mun sýna á breiðtjaldi alla leiki íslenska landsliðsins í handbolta á heimsmeistaramótinu sem hófst í Svíþjóð í gær. Fyrsti leikur íslenska liðsins er í dag á móti Ungveralandi og hefst hann ...
Meira