Íþróttir

Brjálæðis-janúar framundan

Janúarmánuður er stór og mikill mánuður fyrir meistaraflokkinn. Liðið leikur alls fjóra leiki í Iceland-Express deildinni, þar af þrjá heimaleiki, auk þess sem heimaleikur verður í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Samtals ver...
Meira

Stjörnuljósasund í dag

Sunddeild Tindastóls mun byrja nýtt ár í dag með sundæfingu og stjörnuljósum í Sundlaug Sauðárkróks og eru allir aldurshópar velkomnir á þessa fyrstu æfingu eða foreldrar, systkini, ömmur og afar. Æfingin mun standa frá 16:30 ...
Meira

Allir að hlaupa

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki í dag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega að það krefji...
Meira

Tilnefningar til ungs og efnilegs

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var verðlaunað sérstaklega á hátíðarsamkomu sem Ungmennasamband Skagafjarðar hélt þegar Íþróttamaður Skagafjarðar var valinn fyrr í vikunni. Þóranna Ósk og Pétur Rúnar voru bæð...
Meira

Helga Þórsdóttir körfuknattleikskona ársins

Helga Þórsdóttir var valin körfuknattleikskona ársins af körfuknattleiksdeild Tindastóls og fékk viðurkenningu fyrir það á hófi sem haldið var á þriðjudagskvöldið. Helga er ein efnilegasta körfuknattleikskona Tindastóls og stu...
Meira

Gamlársdagshlaup þreytt að venju á Sauðárkróki

Hið árlega Gamlársdagshlaup verður þreytt á Sauðárkróki, eins og nafnið gefur til kynna á Gamlársdag. Fólk velur sér þá vegalengd sem það vill leggja undir iljar og getur farið hana hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðr...
Meira

Helgi Rafn Viggósson Íþróttamaður Tindastóls 2010

Helgi Rafn Viggósson körfuknattleiksmaður og fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls, var í gærkvöldi útnefndur Íþróttamaður Tindastóls fyrir árið 2010. Helgi Rafn er fyrirliði úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik o...
Meira

Gamlárshlaup 2010 í V-Hún

Þreytt verður hið árlega Gamlárshlaup í V-Hún. þar sem lagt verður af stað frá Sundlauginni á Hvammstanga kl.14:00 og endað að Löngufit á Laugarbakka. Hver og einn velur sér hvernig kílómetrarnir 10 sem eru að Löngufit eru la...
Meira

Gauti Ásbjörnsson kjörinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2010

Gauti Ásbjörnsson stangarstökkvari úr Tindastól var útnefndur Íþróttamaður Skagafjarðar 2010 í hófi sem UMSS hélt í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gærkvöldi. Gauti bætti sinn fyrri árangur í stangarstökki innanhúss s...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2010

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var í gær kjörinn íþróttamaður USVH fyrir árið 2010.Helga Margrét er frjálsíþróttakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 50 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Guðrún Gróa Þorsteinsd...
Meira