Íþróttir

Hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í dag

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhús knattspyrnu fer fram í dag miðvikudaginn 29. desember og hefst mótið í íþróttahúsinu á Blönduósi kl 17:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði, ...
Meira

Króksamótið haldið laugardaginn 15. janúar n.k.

Frestuðu Króksamóti Tindastóls í minnibolta hefur nú verið fundinn nýr tími, en það verður haldið laugardaginn 15. janúar n.k. Mótinu þurfti að fresta í nóvember vegna veðurs og ófærðar. Þátttakendur verða frá Skagastr
Meira

Skíðasvæðið opið í dag

"Hér er nægur snjór og góður og færið er alveg prýðilegt þannig að það er bara að drífa sig." segja Skíðafélagsmenn á heimasíðu Tindastóls. Það er því engin afsökun, allir á skíði
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í kvöld

Íþróttamaður ársins innan vébanda USVH árið 2010 verður kjörinn í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga klukkan sex í kvöld. Í dag. Tilnefnd eru; Fríða Marý Halldórsdóttir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Helga Margrét Þor...
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar verður kjörinn á morgun

Val á íþróttamanni Skagafjarðar árið 2010 og íþróttamanni Tindastóls, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, þriðjudaginn 28.desember kl. 20.00 Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið á athöfnina en...
Meira

Tölfræði Tindastóls

Heimasíða körfuboltaliðs Tindastóls hefur tekið saman tölfræðina í körfuboltanum í vetur og skoðar hvernig liðið er að standa sig í sambanburði við önnur lið úrvalsdeildarinnnar. Þar kemur m.a. fram að Sean sé með flestar...
Meira

Hið árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhúss knattspyrnu

Hin árlega hópa- og fyrirtækjakeppni Hvatar í innanhús knattspyrnu fer fram miðvikudaginn 29. desember og hefst mótið kl 17:00. Spilaður verður svokallaður "löggubolti" þ.e.a.s. 4 í liði.  Spilað er á handboltamörkin, ekki er l...
Meira

Tilnefnt í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar

Búið er að tilnefna fjóra einstaklinga í meistaraflokksráð sameiginlegs liðs Tindastóls/Hvatar fyrir komandi tímabil. Bæði félög tilnefndu tvo menn í ráðið. Frá Tindastóli eru þeir Haukur Skúlason og Stefán Arnar Ómarsson....
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokk...
Meira

Leitað að fólki í stjórn Kormáks

Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2009 verður haldinn í dag 17. des. kl. 17:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Leitað er eftir áhugasömu fólki í stjórn. Umf. Kormákur hefur auglýst eftir fólki til að sinna stjórnarstörfum hjá...
Meira