Íþróttir

Fain frábær í flottum sigri á Njarðvík

Tindastóll fékk Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld en fyrirfram var reiknað með hörkurimmu og það var einmitt það sem áhorfendur fengu fyrir peninginn - æsispennandi baráttuleik þar sem heimamenn voru yfir frá fyrstu t...
Meira

Jólamót UMSS á laugardaginn

Hið árlega Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 18. Desember og  hefst keppni kl. 12:30 og lýkur um kl. 16:30. Keppnisgreinar verða 35m hlaup, hástökk, stangarstökk, kúl...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu var haldin í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi í byrjun vikunnar og var hún vel sótt svona í skammdeginu. Oft hefur dregist að halda uppskeruhátíðina en aldrei svona lengi en einhv...
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld, sýndur á Tindastóll TV

Tindastóll tekur á móti Njarðvík í síðasta leik sínum fyrir jólafrí í kvöld í Síkinu kl. 19.15. Fyrir leikinn, verður haldinn stuðningsmannafundur með ársmiðahöfum körfuknattleiksdeildar, þar sem þjálfari og stjórnarmenn ...
Meira

Niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokka í körfu

Heimasíða körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur tekið saman niðurstöður 2. umferðar Íslandsmóts yngri flokkanna. Árangur okkar liða er viðunandi og til gamans og fróðleiks, eru árangursmarkmið unglingaráðs sett með umsögnum...
Meira

Áminning en ekki bann

Helgi Rafn Viggósson fær áminningu en honum var vikið af velli í leik Keflavíkur og Tindastóls í Iceland Express-deild karla þann 10. desember. Hinn kærði, Helgi Viggósson, Tindastóli, skal sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í ...
Meira

BÍ sigraði Tindastól/Hvöt senda liðinu tóninn á síðu sinni

BB segir frá því að BÍ/Bolungarvík sigraði sameinað lið Tindastól/Hvatar á Akranesi á laugardag. „Þetta var góður sigur þó spilið hafi verulega höktað. Eftir að við komumst mjög snemma yfir í leiknum, eftir að hafa stjó...
Meira

Skallagrímur heima í bikarnum

Búið er að draga í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins, en Tindastóll dróst á heimavelli gegn Skallagrími sem leikur í 1. deildinni. Heitasta ósk aðstandenda Tindastóls var að fá heimaleik og það rættist heldur betur, því Skall...
Meira

Örugglega áfram í bikarnum

10. flokkur drengja vann Hauka örugglega í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Síkinu í gær. Loktatölur urðu 77-58, eftir að Tindastóll hafði leitt 42-21 í hálfleik. Strákarnir náðu strax afgerandi forystu í fyrsta leikhluta en...
Meira

Bikarleikur hjá 10. flokki drengja á morgun laugardag

Strákarnir í 10. flokki mæta Haukum í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á morgun laugardag í Síkinu og hefst leikurinn kl. 14.00. Haukarnir leika í D-riðli Íslandsmótsins en Tindastóll hefur verið í B-riðli í báðum umferðun...
Meira