Íþróttir

Atli Arnarson hefur skrifað undir samning við Tindastól

Atli Arnarson hefur skrifað undir nýjan samning við Tindastól en samningur hann var að renna út. Atli er fæddur árið 1983 og lék flesta leiki allra síðasta sumar með m.fl. og 2. fl. karla. Atli hefur undanfarnar helgar verið kallað...
Meira

Naum tap í Keflavík - töpuðu 82-76

Ekki náðu okkar menn að fylgja eftir sigrinum á Keflavík í bikarkeppninni í kvöld, en strákarnir töpuðu leiknum 82-76 eftir kaflaskiptan leik. Liðin skiptust á að skora í upphafi leiksins en í stöðunni 6-4 fyrir Keflavík, ko...
Meira

Jólamót í körfubolta 26. des

Hið árlega jólamót Molduxa í körfuknattleik verður haldið sunnudaginn 26. desember nk. Sniðið verður eins og undanfarin ár, í karlaflokki verður liðum aldursskipt í opinn flokk og síðan 35 + flokk.Í kvennaflokki er gert ráð ...
Meira

Úrtaksæfing KSÍ u19 Atli og Böddi í góðum málum

Enn og aftur hafa félagarnir þeir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson verið kallaðir á æfingar hjá KSÍ en þeir hafa í tvígang áður verði kallaðir á úrtaksæfingar fyrir U 19 landsliðið. Strákarnir fara suður um helgin...
Meira

Nú vill maður þetta bara enn þá meira

 Eins og við greindum frá fóru þeir félagar Árni Arnarson leikmaður Tindastóls og Sigurður Halldórsson þjálfari til Hertha Berlin nú fyrir skemmstu.  Þeir eru nú komnir heim eftir frábæra ferð en á heimasíðu knattspyrnudeild...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar valin til landsliðsæfinga

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson hafa verið valin í æfingahópa U-15 ára landsliðsins sem kemur saman til æfinga núna á næstunni. Auk þessa var Þóranna valin sömuleiðis til æfinga með U-16 ára lands...
Meira

Frábær sigur 9. flokks í bikarkeppninni

  Strákarnir í 9. flokki drengja í körfuknattleik gerðu heldur betur góða fyrir suður yfir heiðar, þar sem þeir lögðu lið Stjörnunnar í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Það sem er athyglisvert við þennan sigur er það að ...
Meira

Tindastóll áfram í bikarnum eftir magnaðan útisigur á Keflvíkingum

Tindastóll sótti Keflvíkinga heim í Powerade bikarnum í kvöld. Fyrirfram voru möguleikar Tindastóls á sigri ekki taldir miklir, þar sem Keflvíkingar hafa verið að leika sérlega vel undanfarið og Tindastóll með menn í meiðslum og...
Meira

Leikmenn skrifa undir nýja samninga við Hvöt

Á heimasíðu Hvatar er sagt frá því að í síðustu viku skrifuðu sjö leikmenn undir nýja samninga við knattspyrnudeild Hvatar. Um er að ræða bæði unga og eldri leikmenn meistaraflokksins. Þetta voru þeir Óskar Snær Vignisson, S...
Meira

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna

Uppskeruhátíð húnvetnskra bænda og hestamanna var haldin á laugardaginn og tókst í alla staði vel, að því er fram kemur á heimasíðu hestamannafélagsins Neista.Eins og fyrri ár voru veitt verðlaun í ýmsum flokkum. Ólafur Ma...
Meira