Íþróttir

Góður árangur á Nóvembermóti UFA

Ungmennafélag Akureyrar hélt Nóvembermót UFA laugardaginn 27. nóvember s.l og fjölmenntu Skagfirðingar austur yfir Tröllaskaga þar sem 23 keppendur frá UMSS tóku þátt, en keppendur voru alls um 100. Skagfirðingarnir stóðu sig mj
Meira

Glæsilegt afmælishóf hjá golfurum

Glæsilegt afmælishóf GSS var haldið á Mælifelliá dögunum . Skemmtu gestir sér konunglega undir góðri veislustjórn Gunnars Sandholts, sem samnýtti “gamlar kynningar frá Kórnum” og golfsögur til að halda uppi góðri stemmingu. ...
Meira

Baráttusigur Stólanna gegn sprækum Fjölnismönnum

Lið Tindastóls fékk Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn í Síkið í kvöld í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina mest allan fyrri hálfleik en staðan var engu að síður jöfn 15-15 eftir fy...
Meira

Karfa hér þar og alls staðar

  Það er alltaf nóg um að vera hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls en þessa helgina munu lið deildarinnar keppa bæði heima og að heiman. Hér á heimavelli eru það stelpurnar í minnibolta, undir stjórn Ástu Margrétar Benediktsd...
Meira

Ábendingar um íþróttamann ársins

USVH óskar eftir ábendingum frá íbúum Húnaþings vestra um íþróttafólk sem sýnt hefur góðan árangur í sinni keppnisgrein á árinu 2010, vegna tilnefninga til Íþróttamanns USVH. Ábendingarnar þurfa að berast stjórn USVH fyrir...
Meira

Góður árangur skagfirskra frjálsíþróttakrakka

Við sögðum frá því fyrr í vikunni að þrjár frjálsíþróttastúlkur úr Skagafirði hefðu gert góða ferð suður á Silfurleika ÍR og unni þar þrefaldan sigur í hástökki. Alls voru keppendurnir 15 frá UMSS og vann hópurinn ...
Meira

Þrefaldur sigur á "Silfurleikum ÍR"

ÍR-ingar héldu árlegt mót sitt til minningar um Olympíuverðlaun Vilhjálms Einarssonar 20. nóvember. Skagfirskar stelpur í UMSS slógu í gegn þegar þær unnu þrefaldan sigur í hástökki 14 ára á mótinu. Þóranna Ósk Sigurjón...
Meira

Frábært Íslandsmót í Endurocross á Sauðárkróki

Laugardaginn 20. nóvember s.l. fór fram 1. umferðin í endurocrossi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og er óhætt að segja að tilþrifin hafi verið mögnuð á skemmtilegri braut. Þetta var fyrsta keppnin af þremur ti...
Meira

Laufey Rún og Gauti frjálsíþróttafólk UMSS

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði fór fram á Hótel Varmahlíð sunnudaginn 14. nóvember. Góðu ári var fagnað, mikil fjölgun varð meðal iðkenda frjálsíþrótta í héraðinu á árinu og árangur var mjög góðu...
Meira

Íslandsmeistaramót í Endurocross um helgina

Það verður mikið um að vera í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardaginn 20. nóvember nk. þegar Íslandsmeistaramót í Endurocross fer fram. Að sögn Eyþórs Jónassonar gengur undirbúningur vel og útlit fyrir hör...
Meira