Íþróttir

25 stiga sigur á Þórsurum í drengjaflokki

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í Körfuknattleik gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöldi, þegar þeir unnu Þórsara í B-riðli Íslandsmótsins 53-78. Með sigrinum lyftu strákarnir sér upp um eitt sæti í riðlinum og e...
Meira

Frábær skemmtun á 25 ára afmæli Golfklúbbsins

Golfklúbbur Skagastrandar er 25 ára í nóvember og í tilefni þess var haldið afmælishóf í Kántrýbæ síðasta laugardagskvöld. Klúbburinn var stofnaður þann 27. nóvember 1985 og nefndist í upphafi Golfklúbbur  Vindhælishrepps...
Meira

Troðslan hjá Hayward Fain gegn Hamri

Hayward Fain nýr leikmaður Tindastóls sannaði að hann er vel flugmiðans virði sl. helgi er hann átti tvo mjög góða leiki, fyrst á föstudag á móti Stjörnunni en í þann leik kom hann beint úr Ameríkuflugi. Síðan á sunnudag á ...
Meira

Drengjaflokkur á Akureyri í kvöld

 Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik renna austur yfir Öxnadalsheiði í kvöld þar sem þeir mæta Þórsurum á Akureyri í A-riðli Íslandsmótsins. Þór hefur unnið einn leik og tapað þremur það sem af er og ...
Meira

Atli og Björn í landsliðsúrtak

Tindastólsdrengirnir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson hafa báðir verið kallaðir á úrtaksæfingar KSÍ unglingalandslið 19 ára og yngri en æfingarnar fara fram um næstu helgi. Feykir.is óskar strákunum til hamingju me...
Meira

UMSS fagnaði 100 ára afmæli s.l. laugardag

Ungmennasamband Skagafjarðar hélt upp á 100 ára afmæli sitt s.l. laugardag og kom fjöldi fólks í Hús frítímans þar sem borð svignuðu undan kræsingum og samfagnaði afmælisbarninu. Ávörp og tónlistaratriði voru flutt og forma...
Meira

Endurocross í reiðhöllinni

Vélhjólaklúbbur  Skagafjarðar og Fluga ehf.  hafa sótt til sveitarfélagsins Skagafjarðar um leyfi sveitarfélagsins til að halda Íslandsmót í "endurocross" í Reiðhöllinni Svaðastöðum, 20. nóvember 2010. En samkvæmt . 17. gr...
Meira

Nýr sundþjálfari

Breytingar hafa orðið á æfingatöflu sunddeildar Tindastóll og nýr þjálfari hefur komið í hópinn  en það er Kristín Kristjánsdóttir. Fríða Rún Jónsdóttir þjálfar áfram en Fannar Arnarsson er hættur þjálfun.  Kristí...
Meira

Veðrið hamlaði opnun

Ekki var hægt að opna skíðasvæðið í Tindastól um helgina eins og ráðgert hafði verið en vitlaust veður var þar efra fram á sunnudag. Það jákvæða í þessu var þó að mikill snjór bættist við þann snjó sem þá þegar ...
Meira

Þriðji sigurinn í röð.

Hamar kíkti í Síkið ígærkvöld og mætti liði Tindastóls. Hjá heimamönnum voru tveir erlendir leikmenn að spila sinn fyrsta heimaleik, þeir Sean Cunningham og Hayward Fain. Tindastóll fékk sín fyrstu stig á föstudaginn með si...
Meira