Íþróttir

Radoslav Kolev til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við búlgarska leikmanninn Radoslav Kolev, sem er tveggja metra hár framherji. Eins og margir hafa séð hefur Tindastólsliðinu vantað fleiri leikmenn til að spila undir körfunni og var það m...
Meira

7 frá UMSS í Úrvalshópi unglinga FRÍ

Þórunn Erlingsdóttir, verkefnastjóri ungmenna hjá FRÍ, hefur nú tilkynnt val 124 einstaklinga í "Úrvalshóp unglinga FRÍ".  Þetta íþróttafólk hefur á árinu 2010 náð ákveðnum lágmörkum, sem sett voru til viðmiðunar fyrir...
Meira

Drengjaflokkur suður um helgina

 Drengjaflokkur Tindastóls leikur tvo leiki í Íslandsmótinu syðra á laugardag og sunnudag og meistaraflokkurinn spilar æfingaleiki á föstudag og sunnudag. Drengjaflokksstrákarnir töpuðu með 10 stiga mun fyrir FSu í fyrsta leik s
Meira

Gulrætur til styrktar sundkrökkum

Sunddeild Tindastóls fer mikinn í starfinu þessa dagana en krakkarnir ætla dagana 26. – 20 október að selja nýuppteknar gulrætur beint frá bónda . Fulltrúar sundfélagsins eru nú þegar farnir að taka á móti pöntunum og munu key...
Meira

Diskó- friskó stuð og stemning í sundlauginni í dag

Sunddeild Tindastóls mun í dag standa fyrir diskó-friskó í sundlauginni á Sauðárkrók. Fjörið stendur frá 17:30 – 18:30 og er fyrir krakka og unglinga sem æfa sund með Tindastól. Nýir iðkendur eru velkomnir auk þeirra sem áðu...
Meira

Aðeins 5000 króna æfingagjald fyrir áramót

Körfuboltaæfingar hjá iðkendum í  1. - 4. bekk hefjast í næstu viku. Í tilefni af minniboltamóti sem körfuknattleiksdeildin heldur 13. nóvember, munu æfingagjöld minni- og míkróboltans fyrir áramót, aðeins verða kr. 5000. Minn...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í kvöld og á morgun

Knattspyrnudeild Tindastóls mun í kvöld og á morgun halda uppskeruhátíð yngri flokka sinna. Eldri krakkarnir eða 3. og 4. flokkur munu hittast á Kaffi Krók neðri sal í kvöld klukkan 19:30. Þar verður boðið upp á hlaðborð auk þ...
Meira

Helga Margrét fær nýjan aðalþjálfara

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hefur fengið nýjan aðalþjálfara en frjálsíþróttadeild Ármanns kynnti í gær nýtt skipulag á þjálfunarteymi Helgu. Ange Bergval frá Svíþjóð, sem var áður aðal
Meira

Unglingamót UMSS í sundi 2. október

Unglingamót UMSS í sundi verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 2. október kl. 13:30, upphitun hefst 13:00. Skráningar hjá þjálfurum Sunddeildar Tindastóls á sundæfingum eða hjá Fríðu Rún Jónsdóttur GSM 848-9663 ...
Meira

Kartöflugarður á Grenivík sendur á Sauðárkrók

Formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, Ómar Bragi Stefánsson hefur ekki ósjaldan bölvað knattspyrnuvellinum á Grenivík, sagt hann ósléttan og beinlínis hættulegan leikmönnum.   Í grein sem hann skrifaði á sl. ári kallaði ha...
Meira